Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 41

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 41
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR, KRISTJANA BLÖNDAL svipað hlutfall eða 53% sögðust aldrei hafa fundið á sér. Og þegar unglingarnir voru orðnir 15 ára sögðust 37% þeirra ekki drekka þegar spurt var um magnið og 39% sögðust aldrei hafa fundið á sér. Um helmingur 14 ára unglinga virtist því hafa þá mynd af sér að þeir drekki ekki og tæplega 40% þeirra þegar þeir voru 15 ára. Af framangreindum niðurstöðum má jafnframt sjá að á milli 14 og 15 ára aldurs bætt- ist um 14% unglinga í þann hóp sem drekkur og er sá munur marktækur (14% munur +/-2,7%, p<0,05). Tafla 2 Áfengisneysla á síðustu tólf mánuðum Hve oft hefur þú drukkið áfengi á síðastliðnum tólf mánuðum? Aldur Aldrei % 1-2 skipti % 3-5 skipti % 6-9 skipti % 10-19 skipti % Oftar % Samtals % Fjöldi svara 14 ára 41 23 13 8 9 6 100 1283 15 ára 28 17 14 13 16 12 100 1094 Fjöldi þátttakenda 1994: N=1295; 1995: N=1103. í Töflu 2 eru kynntar niðurstöður um hve oft unglingarnir sögðust hafa neytt áfeng- is á síðastliðnum tólf mánuðum. Athygli vekur hve hátt hlutfall unglinganna hefur drukkið tíu sinnum eða oftar á síðastliðnu ári; nánar tiltekið 15% þeirra sem eru 14 ára og 28% þeirra þegar þeir eru orðnir 15 ára. Jafnframt kemur fram að ákveðinn hópur eða 77 (6%) 14 ára unglingar og ári síðar 131 (12%) þeirra hafði drukkið 20 sinnum eða oftar á undan- gengnu ári. Það þýðir að þeir neyttu áfengis að jafnaði um tvisvar sinnum eða oftar í mánuði. Telja má að þennan hóp skipi þeir unglingar sem neyta áfengis reglulega. Af framansögðu má sjá að mikil breidd er í áfengisneyslu unglinga bæði þegar þeir eru 14 og 15 ára. Hvorki árið 1994 né 1995 kom fram munur á svörum pilta og stúlkna við spumingum um hvort og hve oft þau höfðu neytt áfengis. Magn áfengis Unglingarnir voru spurðir hve mikið þeir drykkju venjulega af áfengi í hvert skipti óháð áfengistegundum. Einnig var spurt hve mikið þeir drykkju venjulega í hvert skipti af áfengum bjór, léttu víni og sterku áfengi. Jafnframt var þeim gefinn kostur á að svara: Ég drekk ekki. í útreikningum á áfengismagni var þeim hópi að sjálfsögðu sleppt sem ekki sagðist drekka viðkomandi tegund. Niðurstöðurnar eru sýndar í Töflu 3. 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.