Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 42

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 42
ÁFENGISNEYSLA REYKVÍSKRA UNGLINGA Tafla 3 Magn áfengis Hve mikið drekkur þú venjulega af áfengi í hvert skipti? Hversu Óháð teg. Áfengur bjór Létt vín Sterkt áfengi mörg glös 14 ára 15 ára 14 ára 15 ára 14 ára 15 ára 14 ára 15 ára Minna en 1 (%) 15 9 20 14 33 31 16 11 1 (%) 10 7 21 19 27 23 13 12 2 (%) 15 13 18 19 16 15 21 15 3—4 (%) 31 32 19 19 12 11 29 30 5-6 (%) 19 24 12 16 5 10 15 21 7 eða fleiri (%) 10 15 10 13 7 10 6 11 Samtals 100 100 100 100 100 100 100 100 Fjöldi svara1 621 680 575 638 411 484 529 621 1) Hinungis þeir sem drekka viðkomandi tegund. Þegar mið er tekið af áfengismagni óháð tegundum má sjá í Töflu 3 að drjúgur hluti 14 ára unglinga (40%) sagðist drekka tvö glös eða minna í hvert skipti. Ari síðar þegar þeir voru 15 ára var sá hópur um 30%. Hins vegar drakk tæpur þriðjungur 14 ára unglinga fimm eða fleiri glös í hvert skipti og ári síðar voru það um 40% þeirra. Hér má því greina aukningu á milli ára á fjölda þeirra unglinga sem drekka að jafnaði fimm glös eða fleiri í hvert skipti (10% munur +/-5,1/ p<0,05). Jafnframt kom fram að bæði þegar unglingarnir voru 14 og 15 ára drekka fleiri þeirra fimm glös eða meira af bjór og sterku áfengi en af léttvíni (14 ára: minnsti munur 9% +/-4,7, p<0,05; 15 ára: minnsti munur 9% +/-4,5, p<0,05). Neysla á léttu víni virðist annars eðlis en á bjór og sterku áfengi þar sem einnig var mun algengara að ungl- ingarnir drykkju minna en eitt glas af léttvíni en af hinum tegundunum tveimur (14 ára: minnsti munur 13% +/-5,6, p<0,05; 15 ára: minnsti munur 17% +/-4,9, p<0,05). Sérstök athygli skal einnig vakin á því að af þeim sem drekka sterkt áfengi sagðist um fimmtungur 14 ára unglinganna drekka fimm glös eða fleiri í hvert skipti og um þriðjungur þegar þeir voru orðnir 15 ára (11% munur +/-5,0, p<0,05). Það má því segja að stór hópur unglinga drekki illa og að sá hópur stækki á milli 14 og 15 ára aldurs. Eins og fram hefur komið var unglingunum gefinn kostur á að svara að þeir drykkju ekki þegar spurt var um áfengismagn óháð tegundum. Kannað var hve hátt hlutfall þeirra unglinga sem neyttu áfengis samkvæmt þeirri spurningu drakk tilteknar tegundir. Hliðstæðar niðurstöður og greint er frá hér að framan um neyslu 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.