Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 43

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 43
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR, KRISTJANA BLÖNDAL á mismunandi tegundum áfengis komu fram. Á meðal 14 ára unglinga voru 87% sem sögðust drekka áfengan bjór, 85% sögðust drekka sterkt áfengi og 66% drukku létt vín (minnsti munur 19% +/-5,4, p<0,05). Ári síðar drukku 94% þeirra áfengan bjór, 91% drukku sterkt áfengi og 75% létt vín (minnsti munur 16% +/-5,0, p<0,05). Þeir unglingar sem drekka virtust því frekar drekka sterkt áfengi og bjór en létt vín. Sterk tengsl reyndust á milli þess hve unglingamir höfðu oft drukkið og þess hve mikið þeir drukku í senn bæði þegar þeir vom 14 og 15 ára; í hvort skipti r=0,7, p<0,001. Með öðrum orðum, eftir því sem unglingamir höfðu prófað oftar að drekka þeim mun meira drukku þeir af áfengi í senn. Loks voru þeir unglingar sem sögðust drekka þegar spurt var um magn áfeng- isneyslu spurðir hve oft þeir yrðu fullir í þau skipti sem þeir drykkju. Niðurstöð- urnar má sjá í Töflu 4. Tafla 4 Að drekka sig fulla(n) Hve oft verður þú full(ur) í þau skipti sem þú drekkur? í um 50% Næstum Fjöldi Aldrei Sjaldan tilvika Oftast alltaf Samtals svara Aldur % % % % % % 14 ára 19 20 15 25 21 100 619 15 ára 14 14 13 28 31 100 667 Fjöldi þátttakenda sem segist drekka þegar spurt er um magn áfengis 1994: N=621; 1995: N=680. Um fimmtungur 14 ára unglinganna sagðist aldrei verða fullur og um fimmtungur sjaldan en tæpur helmingur oftast eða næstum alltaf (46%). Ári síðar hafði þeim unglingum fjölgað hlutfallslega sem sögðust verða fullir oftast eða næstum alltaf (59%) þegar þeir drukku (13% munur +/-5,4, p<0,05). Hvorki árið 1994 né 1995 kom fram munur á því hve oft piltar og stúlkur urðu full í þau skipti sem þau drukku áfengi. Hins vegar kom fram munur á áfengis- magni eftir því hvort piltar eða stúlkur áttu í hlut. Bæði árin var algengara að stúlkur drykkju minna í senn en piltar þótt munurinn væri nokkru meiri þegar þau voru 15 ára. Algengara var að piltar drykkju fimm eða fleiri glös en stúlkur (14 ára: stúlkur 25% og piltar 35%, y2(2)=7,82, p<0,05; 15 ára: stúlkur 29% og piltar 50%, y2(2)=32,64, p<0,001). Þessar upplýsingar gefa einnig vísbendingu um að fleiri piltar drukku fimm glös eða fleiri í senn síðara árið en hið fyrra (15% munur +/-7,7, p<0,05). Hlutfall stúlknanna hélst hins vegar svipað á milli ára. 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.