Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 50

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 50
ÁFENGISNEYSLA REYKVÍSKRA UNGUNGA Viöhorftil áhættu samfara áfetigisneyslu Unglingamir voru spurðir hve mikla áhættu þeir teldu fólk taka með því að a) prófa að drekka, b) drekka öðru hverju, og c) verða drukkið einu sinni í viku. Eins og sjá má í Töflu 10 virðist við fyrstu sýn ekki mikil viðhorfabreyting á milli ára. Þannig telja flestir unglinganna bæði árin að fólk taki litla áhættu með því að prófa að drekka (engin áhætta eða nokkur áhætta: 14 ára 76%; 15 ára 79%). Og bæði árin telja flestir unglinganna að fólk taki töluverða eða mikla áhættu með því að verða drukkið einu sinni í viku (14 ára 85%; 15 ára 82%). Þó má sjá að hlutfallslega fleiri 15 ára unglingar en þegar þeir voru 14 ára töldu enga áhættu felast í því að fólk prófi að drekka (8% munur +/-3,5, p<0,05). Jafnframt telja færri þeirra fólk taka ntikla áhættu með því að verða drukkið einu sinni í viku (8% munur +/-4,0, p<0,05). Afstaðan til áhættu samfara áfengisneyslu linast því aðeins á milli ára. Tafla 10 Mat á áhættu við áfengisneyslu Hversu mikla áhættu heldur þú að fólk taki með því að ... Tölu- Enga Nokkra verða Mikla Samtals Fjöldi % % o/ /o % o/ /o svara prófa að drekka áfengi 14 ára 22 54 16 8 100 1282 15 ára 30 49 14 7 100 1095 drekka áfengi öðru hverju 14 ára 12 46 31 11 100 1279 15 ára 16 49 26 9 100 1099 verða drukkið einu sinni í viku 14 ára 3 12 33 52 100 1282 15 ára 4 14 38 44 100 1098 Fjöldi þátttakenda 1994: N=1295; 1995: N=1103. Tengsl áfengisneyslu unglingsins við viðhorf hans og ástæður Unglingunum var skipt í þrjá hópa eftir áfengisneyslu. í fyrsta lagi voru þeir unglingar sem aldrei höfðu drukkið 15 ára þannig að þeir hefðu fundið á sér (422 einstaklingar eða 40%), í öðru lagi þeir sem höfðu fundið á sér þegar seinni könnimin fór fram en ekki þegar sú fyrri fór fram (154 eða 15%) og í þriðja lagi þeir sem höfðu fundið á sér þegar fyrri könnunin fór fram (468 eða 45%). Það má því 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.