Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 52

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Qupperneq 52
ÁFENGISNEYSLA REYKVÍSKRA UNGLINGA því að drekka ekki. Athygli vekur t.d. að mun lægra hlutfall þeirra sem voru að hefja neyslu virtust á móti áfengisneyslu (50%) borið saman við þann hóp sem ekki var að hefja neyslu (70%). Tilsvarandi var athyglisvert að mun færri í þeim hópi sem var u.þ.b. að byrja að drekka taldi skipta miklu máli að a) þeim líkaði illa að vera innan um fólk sem drekkur, b) að þeir yllu sjálfum sér vonbrigðum eða c) að þeir gætu misst góðan vin sem er á móti áfengisneyslu. Ástæður 15 ára unglinga fyrir pví að drekka ekki: í þessu samhengi er einnig áhuga- vert að bera saman mikilvægi ástæðna fyrir því að drekka ekki, annars vegar þeirra sem aldrei höfðu fundið á sér 15 ára og þeirra 14 ára sem voru að hefja neyslu (sbr. Töflur 8 og 11). Umhugsunarvert er að 15 ára unglingar sem ekki drukku töldu sjaldnar ástæður fyrir því að drekka ekki skipta þá miklu máli en þeir 14 ára unglingar sem voru að hefja neyslu (í átta tilvikum af ellefu meira en 10% munur: 11% munur +/-9,0, p<0,05). Þannig töldu t.d. 84% 14 ára unglinga sem voru að hefja áfengis- neyslu það mjög mikilvæga ástæðu fyrir því að drekka ekki að slík neysla geti leitt til neyslu sterkari efna og 91% þeirra 14 ára unglinga sem ekki hófu neyslu voru á sama máli. Þegar síðamefndi hópurinn var orðinn 15 ára voru aðeins 51% þeirra enn á sömu skoðun. Þessi niðurstaða styður enn frekar þá miklu breytingu á mikil- vægi ástæðna fyrir því að drekka ekki sem verður frá 14 til 15 ára aldurs og getið var um hér að framan. Ástæður 15 ára unglinga fyrir því að drekka: Ekki virtist mikill munur á því hvaða ástæður unglingar töldu skipta sig máli í því efni að drekka eftir því hvort þeir höfðu drukkið skemur eða lengur. Munur kom ekki fram eftir þessum neyslu- hópum á níu ástæðum af ellefu (ástæðurnar fyrir því að drekka eru taldar upp í Töflu 7. Þær tvær ástæður sem þeir sem lengur höfðu drukkið töldu mikilvægari en þeir sem skemur höfðu drukkið voru: „Ég drekk til að láta mér líða vel, finna á mér" (52% á móti 28%) yf (1)=24,13, p<0,001 og „Ég drekk til að skemmta mér með vinum mínum" (70% á móti 52%) y2 (1)=15,24, p<0,001. Viðhorf og áfengisneysla unglingsins Tengsl reyndust á milli þess í hvaða neysluhópi unglingamir voru þegar þeir voru 14 ára og þess hvað þeim fannst um að fólk a) prófaði að drekka, r=0,44, p<0,001, b) drykki öðru hverju, r=0,39, p<0,001 og c) drykki einu sinni í viku, r=0,30, p<0,001. Samanburður á viðhorfum þeirra til áfengisneyslu eftir því hvort þeir höfðu fundið á sér, voru u.þ.b. að hefja neyslu eða ekki bendir til þess að þeir sem drukku hafi haft jákvæðasta viðhorfið til þess að neyta áfengis. Næstir í röðinni komu þeir sem stutt var í að hæfu neyslu og neikvæðastir voru þeir sem ekki hófu neyslu. Sem dæmi má nefna að 35% þeirra sem hvorki drukku 14 né 15 ára voru mjög á móti því að fólk prófi að drekka, 16% þeirra sem voru rétt að byrja að drekka (19% munur +/-7,4, p<0,05) og 5% þeirra sem drukku (11% munur +/-1,0, p<0,05). Þegar unglingamir voru 15 ára komu einnig fram tengsl á milli þess í hvaða neysluhópi þeir voru og þess hvað þeim fannst um að fólk a) prófaði að drekka, r=0,35, p<0,001, b) drykki öðru hverju, r=0,37, p<0,001 og c) yrði drukkið einu sinni í viku, r=0,31, p<0,001. Aftur á móti var tengslunum öðruvísi háttað nú en árið áður, þar sem lítill munur kom fram á viðhorfum þeirra sem höfðu drukkið skemur 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.