Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 84

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 84
SKÓLASAFNSFRÆÐI - SÉRSTÖK NÁMSGREIN fræði og kennslu- og uppeldisfræði, en á þann hátt að þær fléttist saman og myndi eina heild, en bætist ekki hvor við aðra sem aðskildar fræðigreinar. í greininni set ég fram hugmyndir mínar og rök fyrir nauðsyn þess að koma á fót sérmenntun í skólasafnsfræði við Kennaraháskóla íslands, sem annast menntun flestra grunnskólakennara og margra framhaldsskólakennara í landinu. I upphafi rek ég stuttlega helstu niðurstöður úr könnun sem ég gerði á námi skólasafns- kennara á Norðurlöndum 1994-1995. í ljós kom að Danir og Norðmenn standa fremstir meðal Norðurlandaþjóða hvað menntun skólasafnskennara varðar. Ég legg því áherslu á að gera grein fyrir inntaki og fyrirkomulagi námsins í þessum tveimur löndum. Ljóst er að ýmislegt gagn má hafa af reynslu Norðmanna og Dana á þessu sviði en ég álít þó að ekki sé ráðlegt að sníða kennsluna hér beint eftir námskrám þeirra, enda tel ég æskilegt að samþætta bókasafnsfræði og kennslu- og uppeldis- fræði í enn ríkari mæli en gert hefur verið á Norðurlöndum. NÁM FYRIR SKÓLASAFNSKENNARA Á NORÐURLÖNDUM f könnun minni leitaðist ég við að fá yfirlit yfir stöðu skólasafna og menntun skóla- safnskennara á Norðurlöndum. Framkvæmd könnunarinnar var tvíþætt. Fyrst sendi ég menntamálaráðuneytum landanna spurningalista og spurðist fyrir um eftirfarandi atriði: - lagalega stöðu skólasafna í grunnskólum á Norðurlöndum - kröfur um sérmenntun starfsfólks safnanna - hvaða menntastofnanir skipuleggi sérnám fyrir skólasafnskennara.1 Að fengnum svörum frá ráðuneytunum sendi ég síðan spumingalista til einstakra menntastofnana, alls 54 skóla, og spurðist fyrir um: - inntak og tilhögun sérnáms jyrir skólasafnskennara ef um slíkt nám væri að ræða við viðkomandi stofnun. í svörum frá ráðuneytum landanna þar sem spurt var um opinbera menntastefnu kemur fram að skólasöfn í grunnskólum eru lögfest í Danmörku, á íslandi, í Noregi og með fyrirvara um stærð skóla í Færeyjum og á Grænlandi. í Finnlandi og Svíþjóð hefur skólasafnaskyldu hins vegar ekki verið komið á með lögum (sjá Töflu 1). Flvað snertir kröfur um sérmenntun starfsfólks á skólasöfnum kemur í ljós að aðeins í Danmörku og í Færeyjum eru gerðar slíkar kröfur (sjá Töflu 1). Eins og kom fram í inngangi þessarar greinar hefur enn ekki verið gefin út reglugerð sem segir fyrir um menntun starfsmanna á skólasöfnum á íslandi. Frá árinu 1984 liggja þó fyrir stefnumarkandi hugmyndir frá menntamálaráðuneytinu um menntun starfsmanna safnanna eins og ég hef þegar gert grein fyrir. Þessum hugmyndum hefur hins vegar ekki verið framfylgt eins og sjá má.af niðurstöðum könnunar á starfsemi skólasafna á íslandi árin 1989-1990 sem gerð var á vegum Rannsóknarstöðvar í bókasafna- og upplýsingamálum. I könnuninni kemur fram 1 Svör frá ráðuneytunum um þennan þátt reyndust mjög af skornum skammti. Ég studdist því að verulegu leyti við bókina Att studera i Norden (1992) og valdi að senda þeim skólum spumingalista sem bjóða upp á nám í uppeldis- og kennslufræði og/eða bókasafnsfræði. 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.