Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 97
KRISTÍN UNNSTEINSDÓTTIR
LOKAORÐ
Ég hef hér að framan leitast við að varpa nokkru ljósi á hvernig fjölþætt starfssvið
skólasafnskennarans þarf að byggjast á sértækri þekkingu. Fræðasviðið sem hér um
ræðir álít ég eðlilegt að nefnt verði skólasafnsfræði. í greininni læt ég í ljós þá
skoðun að það nám sem er í boði hérlendis fyrir skólasafnskennara taki ekki
nægilega mið af eðli skólasafnsins. Þar af leiðandi tel ég tímabært að huga að því að
skipuleggja nám í skólasafnsfræði við Kennaraháskóla íslands og set fram hug-
myndir að markmiðum með slíku námi. Ég álít að nokkurt gagn megi hafa af
reynslu Norðurlandaþjóðanna á þessu sviði einkum þó Dana og Norðmanna.
Heimildir
Aðalnámskrá grunnskóla. 1989. [Reykjavík], Menntamálaráðuneytið.
Att studera í Norden 27.1992. Kaupmannahöfn, Nordisk Ministerrád.
Barron, D. 1987. Communicating what school library media specialists do. The
evaluation process. School Library Journal 33,7:95-99.
Bjorshol, P. 0.1988. Skolebibliotekarutdanning i Danmark og Norge. Bok og bibliotek
3:28-29.
Fagplanfor skolebibliotekkunnskap. 10 vekttall. 1994. Kristiansand, Hogskolen i Agder,
Institutt for nordisk og mediefag. [Ljósrit.]
Hartvig Petersen, Kurt, og Niels Kryger. 1994. Skolebibliotekaruddannelsen. Beretning
1993/94. Kaupmannahöfn, Danmarks Lærerhojskole. [Ljósrit.]
Háskóli íslands. Kennsluskrá háskólaárið 1994-1995.1994. Reykjavík, Háskóli íslands.
Kompetanseutvikling i skolebiblioteksektoren med utgangspunkt i Agder og Hordland 1994.
Et prosjekt stottet av Kirke-, utdannings- og forskningsdepartementet. [Án árs]. Krist-
iansand, Statens utdanningskontor i Vest-Agder. [Ljósrit.]
Kristín Unnsteinsdóttir. 1995. Hvaða leið er vænlegust til að mennta skólasafnskennara?
1. Könnun á námijyrir skólasafnskennara á Norðurlöndum. 2. Rökjyrir námi í skóla-
safnsfræði við Kennaraháskóla íslands. [Óútgefin skýrsla til Kennarasambands
íslands.]
Kiihne, B. 1992. Biblioteket - skolans hjdrna? Skolbiblioteket som resurs i det undersökande
arbetssdttet pá grundskolan. (Stúdia psychologica et peaedagogica. Series altera
CIV). Stokkhólmi, Almqvist & Wiksell.
Kursusplan. Skolebibliotekaruddannelsen. 1993. Kaupmannahöfn, Danmarks Lærerhoj-
skole. [Ljósrit.]
Loertscher, D. V. 1988. Taxonomies of the School Library Media Program. Englewood
(Colorado), Libraries Unlimited.
Lög um grunnskóla nr. 63/1974.
Lög um grunnskóla nr. 49/1991.
Ragnhildur Helgadóttir. 1991. Hvilken uddannelse har nordiske skolebibliotekarer?
Skolebiblioteket 19,3:4-5.
95