Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 107

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 107
PÁLMI AGNAR FRANKEN LJÓÐDREKAR Mörgum sýnist sem Ijóðlist rími lítt við vestræn samfélög nútímans og lifnaðarhætti fólks- ins sem þar býr. Samt sem áður virðist Ijóðið ævinlega lifa af, jafnvel styrkjast í sessi. Grein þessi er tilraun til að átta sig á því hvernig íslenskir unglingar lýsa sér og umhverfi sínu í Ijóðum, hvernig þeim tekst aðfæra sér í nyt myndmál ogfleiri stílbrögð og hvaða yrkisefni höfða til þeirra' LJÓÐAKENNSLA í ÍSLENSKUM GRUNNSKÓLUM Með eflingu alþýðufræðslu á íslandi um síðustu aldamót varð ljóðalestur og ljóða- lærdómur eðlilegur hluti af námi bama. Það þótti sjálfsagt að böm og unglingar þekktu og kynnu utanbókar ljóð helstu stórskálda þjóðarinnar. Hugmyndin að baki þessu viðhorfi var á sínum tíma byggð á menningarsögulegum og pólitískum forsendum. „Áherslan á ættjarðarkvæði og lofkvæði um stórmenni var af pólitísk- um toga og helgaðist einkum af sjálfstæðisbaráttunni sem enn var ekki til lykta leidd" (Eysteinn Þorvaldsson 1988:7). Frá árinu 1901 og fram til ársins 1979 komu alls út tíu kvæðasöfn ætluð bömum í skyldunámi. í bókinni Ljóðalærdómur gerir Eysteinn Þorvaldsson rækilega úttekt á þessum útgáfum og gagnrýnir ýmsar áherslur sem einkennt hafa kvæðaval og framkvæmd ljóðakennslu í skyldunámi íslenskra barna. Rómantískur hefðbundinn kveðskapur gömlu þjóðskáldanna var að vísu mikilvægur þáttur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar en nú er inntak slíkra ljóða afar fjarlægt bömum og unglingum. Mód- emísk ljóð voru lengi vel illa kynnt í skólaljóðum og því borið við að erfitt væri að læra þau utanbókar og þau því með öllu ótæk og tæpast skáldskapur. Þetta sjónar- mið má teljast furðulegt því efni módemískra ljóða stendur bömum og unglingum yfirleitt mun nær en innihald rómantískra ættjarðarljóða. Eysteinn (1988:11) nefnir ein fjögur atriði þessu til stuðnings: 1. Flest módemísk Ijóð fjalla um samtímann. Umhverfið í þeim samrýmist því gjarnan reynsluheimi barna. 2. í módemískum ljóðum er oft spyrjandi afstaða en ekki prédikun eða kenning eins og í mörgum hefðbundnum kvæðum skólaljóðabókanna og hentar því betur þeirri spumarafstöðu og sjálfsundrun sem bömum er tamt að tileinka sér veröldina með. Greinin er unnin upp úr samnefndri B.Ed.-ritgerð höfundar, vorið 1995. Viðfangsefni þeirrar ritgerðar var könnun á fimm ljóðabókum sem gefnar voru út á vegum Verzlunarskóla íslands árin 1990-1994. Veg og vanda að ljóðum bókanna átti hópur nemenda sem gekk undir nafninu Ljóðdrekar og hafa bækumar vakið nokkra athygli ijóðaunnenda. Hér er ritgerðin verulega stytt. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 4. árg. 1995 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.