Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 113

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Page 113
PÁLMI AGNAR FRANKEN unglingamir jafnvel að skilgreina hugtakið eins og t.d. í Ijóðinu sem hér fer á eftir því vart getur neinum dulist að það er ástin sem verið er að bera saman við rósina: Rósin Hún byrjar eins og rós fögur breiðir úr sér og lokkar til sín með angan sinni Saklausfífl Eins og rósin dregst hún brátt saman, pornar, skrælnar Ijót Og saklausu fíflin gráta. (Ljóðdrekar V 1994:42) Furðu lítið fer fyrir trúmálum í ljóðunum. Þó sjást einstaka ljóð sem tengjast trú á einhvern hátt en almennt má segja að viðhorf unglinganna einkennist hvorki af tilbeiðslu né lohiingu. Æðri máttarvöld eru fjarlæg og illa gengur að ná sambandi við Guð, því það er alltaf á tali hjá honum eins og segir í einu ljóðanna. Stundum örlar á forlagatrú enda á hún sér djúpar rætur í sögu og menningu þjóðarinnar. Hins vegar kemur dálítið á óvart að kynslóðabil er ekki eins áberandi þáttur ljóðanna og búast hefði mátt við; bein átök og skoðanaágreiningur eru lítt merkjan- leg! Þó vekur enn meiri athygli hvað ljóðin leiða hugann mikið að ellinni og jafnvel lífslokum. Kannski speglar þetta ákveðinn kvíða eða ótta, en getur líka bent til þess að tengsl unglinga við eldra fólk séu meiri en ætla mætti, hugsanlega vegna breyt- inga á þjóðfélagsgerð og/eða fjölskyldumynstri. Afar fá ljóð teljast til náttúruljóða. Náttúran sjálf er aukaatriði því tilgangurinn er sjaldnast að lýsa henni sem slíkri en hún kemur að góðum notum sem táknræn umgjörð tilfinninga. Haust eða vetur er heppilegt umhverfi þegar myrkur er í sálinni, vorið hins vegar ljósara: 111
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.