Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 116

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Síða 116
Leið LJÓÐDREKAR Úr þanginu í fjörunni liggur gullsleginn þráður að kofaskriflinu óþekkta (Ljóðdrekar II 1991:7) Hin knappa mynd er hæfilega óræð sem er einkennandi fyrir hreinljóð. Þó skortir nokkuð á að málið sjálft öðlist aukna vídd og um leið þau eftirsóknarverðu hughrif sem fylgja frumlegum orðasamsetningum. Löng Ijóð Fá ljóð teljast til þessa flokks enda er miðleitni helsta einkenni ljóðanna svo sem fram hefur komið. Útleitni var einkennandi fyrir skáldskap 19. aldar og er reyndar um margt ekki ólík hefðbundnu þuluformi, þannig að viss söguleg forsenda er fyrir þessum stíl í íslenskri ljóðagerð (Eysteinn Þorvaldsson 1980:249). Stuttu ljóðmynd- imar virðast samt falla betur að innhverfum hugmyndum skáldanna um lífið og tilveruna. Þótt áberandi viðleitni til samþjöppunar formsins einkenni nútímaskáld- skap sjást stundum útleitnar ljóðmyndir. Einkum er um að ræða ljóð þar sem mælska er helsta einkennið og oftast kemur hún á einhvern hátt niður á mynd- málinu: Blekking Listamenn segja að ástin séfögur. Það er hún ekki. Frjálshyggjumenn segja að ástin frelsi fólk. Það gerir hún ekki. Cjaldkerar segja að ástin sé dýrmæt. Það er hún ekki. Sálfræðingar segja að ástin auðgi andann. Það gerir hún ekki. Ástin kemurfólki í sérstakt hugarástand sem gerir það að verkum að það verður ónæmt fyrir Ijótleika og sér ekkert nema fegurð, finnur engafjötra og heldur að það séfrjálst, sér ekkifátækt og heldur að það sé ríkt,finnur ekki eigið andleysi og telur sig andans jöfra. Ástin er blekking. (Ljóðdrekar [1] 1990:25) 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.