Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 118

Uppeldi og menntun - 01.01.1995, Side 118
LJÓÐDREKAR Við Við sátum á okkar stað, innst inni í reykmekkinum. Þar reifuðum við hugmyndir og hlógum að villtum sögum. Hringur afmislitu hári, stöðugt á hreyfingu. Okkar tími var annars staðar. Skynsemin dó ífilternum og stundin varð okkar. Allt í kring sátu skrýtnir frakkar hreyfingarlausir við borð sín. Gólfiðflaut í mistökum stelpunnar og ofaná sigldu öskubátar fram og aftur. Varir. Blautar varir, þurrar varir. í skjóli reykjar og setninga stunduðum viðgrafarrán. Hirtum allt nema kistuna og grófum síðan nýjar holur fyrir mistökin. Ókunnug skáld og skrýtin orð urðu til í huga okkar. Grafarræningjar í leit að gulli til að gefa öðrum. Á borðinu stóðu glösin hálffull eða tóm afnýjum sögum. Við grófum dýpra og dýpra uns við náðum algleymi. Hendur lyftust ogfætur slógu takt. Villtir skrokkar köstuðu afsér frökkunum og stigu dans á borðunum. Skórnir. Grá reykjarskíma skreið í loftinu og Ijósin breyttust í geimskip. Hreyfingarlaus geimskip. Við æptum í huga okkar og slógum sinnuleysið út af laginu. Þetta var. Sólargeislinn rauf andartakið og áður en við vissum afvorum við einir. Hver í sínu sæti. Búnir að reykja nóg, tala nóg ogfá nóg. Bara þögn. (Ljóðdrekar III 1992:42) í þessu ljóði er að finna öll megineinkenni prósans. Á yfirborðinu hefur það form óbundins máls en hrynjandin er greinilega skipulögð. Setningar eru stuttar, stund- um aðeins eitt eða tvö orð. Nokkuð er um stuðlasetningu: Hringur af mislitu hári, stöðugt á hreyfingu. Sterkar myndir og merkingarleg samþjöppun magna skynhrifin. Myndljóð Konkretljóð má rekja allt aftur til Forn-Grikkja og þau hafa birst af og til á ýmsum tímum bókmenntasögunnar. Ljóðformið hefur viss tengsl við myndlist og byggir á því að orðum og bókstöfum er raðað þannig saman að inntak ljóðsins fær ákveðna myndræna styrkingu - ljóðið er mynd í bókstaflegri merkingu þess orðs. Typógrafísk ljóð bera mörg einkenni konkret ljóða þótt áhersla sé meiri á einstök tákn og rithátt orða. Sem dæmi má nefna að ljóð eftir bandaríska skáldið E. E. Cummings hefst á orðunum „mOOn Over tOwns mOOn," og vildi skáldið með þessum rithætti orðanna árétta þá staðreynd að bókstafurinn O minnir á tungl- kringluna (Kennedy 1986:197). Það kom dálítið á óvart hversu fá ljóð Ljóðdreka tilheyra þessum flokki því formið býður óneitanlega upp á fjölmargar og frumlegar leiðir til tjáningar. Þó ber að hafa í huga að þessi tegund ljóða hefur ekki notið þeirrar athygli sem skyldi meðal íslenskra ljóðskálda hvað sem veldur. Aðeins sex ljóð í bókunum geta með réttu talist til þessa flokks og skiptast þau þannig að fjögur eru konkret og tvö typó- grafísk. 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.