Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 48

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 48
BETUR MA E F DUGA SKAL líkan þykir tryggja jafnan rétt eða aðgang en ekki jafna útkomu. Konur og karlar eiga þá að fá sömu meðhöndlun, ekki endilega jafna meðhöndlun. Stundum þarf mis- munandi meðhöndlun til að hún geti talist jöfn. Þess vegna er hugmyndin um jafnan rétt mikilvæg til að koma í veg fyrir mismunun en ekki nægjanleg til að ná jafnrétti eða jafnri stöðu í reynd (Rees, 2001: 245). Þekkt dæmi um þetta líkan er mynd af mis- munandi dýrategundum sem eiga að stökkva upp í tré á sem stystum tíma. Dýrin fá reyndar tækifæri til að spreyta sig á sama verkefninu en eiga ólíka möguleika til vinnings. Evrópusambandið viðurkenndi annmarka þessarar stefnu á 9. áratug síðustu ald- ar og fram kom hugmyndin um sértækar aðgerðir til að bæta upp lakari stöðu eða reynslu annars kynsins eða tiltekins hóps í samanburði við aðra. Nýlega hafa sértæk- ar aðgerðir verið nefndar til að bæta stöðu drengja í menntakerfinu í Englandi, sbr. umræðuna á Vesturlöndum yfirleitt um vanda drengja í skólum (Arnot, David og Weiner, 1999). Þó að þessi stefna geti eflt jafnrétti og jafna stöðu er hún ekki talin gallalaus, m.a. vegna þess að jafnréttið beinist að því að aðlaga annað kynið atferli hins, óháð öðru, og aðgerðir eru eins konar viðbót en taka ekki til meginstefnu. Þær auðvelda aðlögun að ríkjandi kerfi en ögra ekki eða valda breytingum á stefnunni sjálfri þannig að bæði kyn standi jafnfætis (Sjá Rees, 2001: 245). Samþættingarstefnan komst í alþjóðlegt sviðsljós á ráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna í Peking 1995 og er nú ráðandi í jafnréttismálum Evrópusambandsins (Europe- an Commission, 1996). Tekið er undir það sjónarmið í þingsályktun um fram- kvæmdaáætlun ríkisstjórnar íslands í jafnréttismálum 1998-2001 bæði í inngangi og lokaorðum, og með almennum orðum í nýjum jafnréttislögum (Lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 96/2000), t.d. í 1. gr. þar sem segir að gæta eigi jafnréttissjónarmiða á öllum sviðum samfélagsins. I jafnréttislögunum sem voru í gildi þegar námskrárnar komu út (nr. 28/1991) er áherslan á jafnan rétt og bann við mismunun og á sértækar aðgerðir (3. gr.). Hugtakið samþætting er yfirleitt notað yfir það ferli að meta áhrif kynferðis á mismunandi sviðum eða þá róttæku aðgerð að endurmóta alla stefnumörkun þannig að bæði kynin njóti sín í öllum sínum marg- breytileika. Síðarnefndi skilningurinn á rætur sínar í stjórnmálum fjölmenningar (politics of difference) (Rees, 2001:246). Til samanburðar má geta þess að í nýlegri rannsókn á námskrám í norskum skólum er aðaláhersla lögð á það hvort meðhöndla á kynin eins eða sem jafngild, svo og á völd og kvennamenningu (Krokan, 2000). Til hvers ætlast löggjafinn? í jafnréttislögum, bæði þeim sem voru í gildi þegar framhaldsskólalögin voru sett (nr. 28/1991) og þeim sem nú eru í gildi (nr. 96/2000), eru skýr ákvæði um jafnrétti í menntamálum sem hafa ekki breyst mikið frá fyrstu jafnréttislögunum nr. 78/1976. í 19. grein núgildandi jafnréttislaga er kveðið skýrt á um jafnréttisfræðslu, hlutverk eða starfsvettvang kynjanna og náms- og starfsval er einning nefnt. Þar segir m.a.: 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.