Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 51

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 51
GUÐNÝ GUÐBJÖRNSDÓTTIR viðmiðunarstundaskráin fyrir bóknámsbrautir borin saman við námskrána frá 1990. Þá voru eftirfarandi greinahefti athuguð: Aðalnámskrá framhaldsskóla. Samfélagsgrein- ar; Lífsleikni; Upplýsinga og tæknimennt (1999). Þessar greinar voru valdar þar sem þær koma mest inn á jafnréttismál. Það bíður betri tíma að skoða námskrár fleiri greina og námsbrauta, ekki síst starfsnámsbrauta framhaldsskólans. Rannsóknarspurning- arnar voru settar fram með hliðsjón af athugun á lögum og stefnuritum menntamála- ráðuneytisins (1990, 1996,1999) og fræðilegri umræðu. Greiningin fór þannig fram að höfundur og aðstoðarmaður, sem er kennari og MA nemi“, lásu ofangreind gögn með hliðsjón af jafnréttissjónarmiðum almennt og áður- nefndum spurningum. Svör voru skráð niður með tilvísun í viðkomandi texta. Enginn ágreiningur var um staðreyndir. í túlkun var varfærni ávallt höfð að leiðar- ljósi ef álitamál komu upp. Einnig voru athugaðar skólanámskrár flestra framhaldsskóla landsins þar sem aðalnámskráin vísar þangað nokkrum sinnum. Upplýsingar um skólanámskrár voru fengnar af heimasíðum framhaldsskólanna en öllum framhaldsskólum var skrifað og beðið um nýrri upplýsingar ef til væru um skólanámskrár viðkomandi skóla. Nokkr- ir skólar sendu pappírseintök af skólanámskrám; svör voru yfirleitt á þá leið að upp- lýsingarnar á heimasíðum væru í gildi en frekari vinna í skólanámskrá væri á dag- skrá. NIÐURSTÖÐUR Orðræðan um kynjajafnrétti í aðalnómskrám framhaldsskólans I eldri námskrá handa framhaldsskólum frá árinu 1990 var ekki að finna stafkrók um jafnrétti kynjanna, hvorki í tengslum við markmið, samskipti, áfangalýsingar eða brautalýsingar. Hvergi átti að taka á jafnréttisfræðslu þrátt fyrir skýr lagaákvæði í þágildandi jafnréttislögum (Guðný Guðbjörnsdóttir, 1992). Forvitnilegt er að athuga hvort eitthvað kemur fram í aðalnámskránum um það að undirbúa eigi bæði kynin jafnt, sem borgara í lýðræðisþjóðfélagi, undir þátttöku í atvinnulífi, fjölskyldulífi og í samfélaginu yfirleitt; hvort námskráin sé líkleg til að draga úr kynbundnu náms- og starfsvali og hvað hún segir um jafnréttisfræðslu. Eða hvort námskráin er ef til vill kynhlutlaus og þá á hvaða forsendum. Aðalnámskrá framhaldsskóla. Almennur hluti 1 almennum hluta aðalnámskrár framhaldsskóla er vitnað í markmiðsgrein fram- haldsskólalaganna þar sem segir m.a. að markmiðið sé að búa nemendur undir störf í atvinnulífinu og frekara nám. Þá segir í aðalnámskránni að skólinn eigi að auðvelda nemum að átta sig á eigin stöðu í samfélaginu og þessar skyldur skólans falli undir hugtakið lífsleikni. Þar á að búa nema undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi og dýpka skilning þeirra á samfélaginu, atvinnuháttum, menningu, náttúru, fjölskylduábyrgð, einstaklingsskyldum og rétti (Aðalnámskrá framhaldsskóla. Almennur hluti, 1999:14). Þá segir að gæta beri jafnréttis nemenda til náms. Hér er um víða merkingu hugtaksins að ræða; verkefni eigi að höfða jafnt til pilta og stúlkna, nemenda í dreifbýli og þétt- 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.