Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 76

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 76
KÖNNUN Á ORÐAFORÐA í ENSKU vegar stafar enda gefa gögnin engar upplýsingar um það. Hugsanleg skýring gæti verið sú að í áfangaskólunum Ijúka flestir nemendur sem ekki eru á málabraut ensku- námi sínu á þremur til fjórum önnum, en í bekkjarskólanum spannar enskunámið hjá hliðstæðum hópi sex annir. Það er almennt álitið að dreifing tungumálanáms á lengri tíma hafi jákvæðari áhrif á máltöku en samanþjappað styttra nám og það gæti skýrt betra gengi nemenda bekkjarskólans í orðaforðakönnuninni. Það er talið sérstaklega mikilvægt varðandi orðaforða að nemendur sjái eða heyri orð aftur og aftur til að þau festist í minni. Ef nám dreifist á lengri tíma er Ijóst að tækifæri nemenda til að tileinka sér orðaforða á þennan hátt aukast verulega. Kemur niðurstaðan á óvart? Þessi niðurstaða kemur í sjálfu sér ekki mjög á óvart miðað við fyrri athuganir en er áhyggjuefni. Það er almennt álit að íslendingar séu góðir í ensku. Um það vitna út- lendingar sem sækja okkur heim og ekki er grunlaust um að íslendingum finnist þetta sjálfum. Það er að vissu leyti rétt að óbreyttur íslendingur hefur á valdi sínu all- góða færni í daglegum samskiptum á ensku og samanborið við ýmsar aðrar þjóðir er enskukunnátta hér sjálfsagt í hærri kantinum. Til þess að eiga samskipti á ensku um dagleg málefni er hægt að bjargast vel með tiltölulega lítinn orðaforða. En þegar kemur að því að skilja flókna texta er annað uppi á teningnum hjá mörgum. Það má því segja að enskukunnátta landans sé nokkuð ofmetin að þessu leyti. Það virðist vera svo með marga nemendur að eftir að almennri lágmarksfærni í ensku er náð og þeim finnst þeir geta bjargað sér, skortir áhuga á að bæta við sig og læra meira. Mörgum finnst það óþarfi. Þeir komast á visst stig og staðna þar en reka sig síðar á vegg þegar þeir þurfa á haldgóðri enskukunnáttu að halda. Vitað er að nemendur sem hefja nám í háskóla eiga margir hverjir í erfiðleikum með að lesa texta á ensku. Ymsir hafa lýst því hvernig þeir komust yfir vissan þrösk- uld eftir að hafa pælt í gegnum eina eða tvær fræðibækur með mikill fyrirhöfn. Aðrir komast aldrei yfir þennan þröskuld. Þetta ætti ekki að þurfa að vera með þessum hætti, sérstaklega þegar haft er í huga að undirstöðuorðaforðinn er alls ekki óyfir- stíganlega mikill ef miðað er við 2000 algengustu orðafjölskyldurnar og 1500 til við- bótar sem er það viðmið sem oftast er nefnt. Hvað er til ráða? Ef það er svo að 2000 algengustu orðin eru nauðsynlegur grunnur fyrir alla, er þá ekki sjálfsagt að kenna þessi orð sem fyrst? Meara (1995) setur fram þá skoðun að það hljóti að flýta fyrir í tungumálanámi að læra sem mest af orðum sem fyrst. Á fyrstu árum í enskunámi er markið oft sett á 500 orðafjölskyldur sem hann telur alltof lítið í ljósi þess að vitað er að 2000 orðafjölskyldur veita mjög góðan grunn og fleyta okkur býsna langt. Hann bendir einnig á að væntingar þeirra sem eru að hefja nám í erlendu máli byggjast mikið á að læra orð og hann telur skynsamlegt að byggja á þessum væntingum. Ástæða er til að taka undir þetta. Það ætti ekki að vera óyfirstíganlegt að 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.