Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 112

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Qupperneq 112
NÁTTÚRUFRÆÐIN HEIMA OG í SKÓLA upplýsingar til foreldra svo og orðalag og útskýringar í verkefnum nemenda. Við nokkur verkefni voru engar athugasemdir gerðar en önnur verkefni eða upplýsingar þarf greinilega að skoða betur. Skriflegar athugasemdir foreldra við verkefnin voru iðulega annaðhvort mjög jákvæðar eða mjög neikvæðar. Jákvæðu athugasemdirnar sneru að ánægju foreldra með verkefnið og þá vinnu og umræðu sem því tengdist og ekki síst samvinnuna við barnið og þátttöku í námi þess. Athugasemdirnar sem voru á neikvæðari nótum sneru helst að því að foreldrum fannst að verkefni af þessu tagi ætti að vinna í skól- anum, það væri næg heimavinna fyrir og ekki væri allt efni tiltækt á heimilunum sem þyrfti til að vinna verkefnin. Athugasemdirnar gefa til kynna að heimavinna af þessu tagi höfði ekki til og henti ekki öllum foreldrum. Þeim finnst nóg um aðra heima- vinnu og eiga erfitt með að bæta þessu við annasama daga. Kennarar, fagstjórar, skólastarfið Tuttugu kennarar af 33 (60%) svöruðu spurningalista sem þeim var sendur. Ástæða þess að svörun var ekki betri getur verið sú að listinn var sendur í lok skólaársins og hætt við að hann hafi gleymst í önnum skólalokanna. Þeir sem svöruðu sýndu hins vegar mjög jákvæð viðbrögð gagnvart verkefninu. Kennurum fannst auðvelt að tengja verkefnin annarri skólavinnu og í öllum tilfellum fannst þeim það mikilvægt þó nokkrum fyndist verkefnin líka geta staðið ein og sér. Einnig fannst þeim öllum auðvelt að tengja verkefnin markmiðum og áherslum aðalnámskrár. Allir kennararn- ir sögðust sjá verkefnin fyrir sér sem hluta af heimavinnu og skólavinnu nemenda í framtíðinni og allir sögðu að viðbrögð langflestra foreldra hefðu verið jákvæð. Hins vegar fannst nokkrum kennaranna upplýsingar til foreldra og kennara mega vera ítarlegri eða skýrari. I samtölum við einstaka kennara kom fram að þeim þótti mikilvægt að verkefnin hvettu nemendur til að skrá niðurstöður sínar á sinn hátt og eftir aðstæðum hverju sinni. Þeir gætu skrifað lítið eða mikið eða teiknað mynd, allt eftir efnum og ástæð- um. Kennararnir sögðu einnig að verkefnin virkuðu hvetjandi á nemendur sem stæðu höllum fæti í námi, því öll úrvinnsla væri miðuð við getu hvers og eins og nemendur gætu unnið á eigin hraða og á eigin forsendum. Einn kennari sagði að foreldrar sem væru af erlendu bergi brotnir hefðu lýst ánægju sinni með að SHIPS- verkefnin gæfu þeim tækifæri til að nálgast skólann og það sem barnið þeirra væri að gera þar og öll fjölskyldan hefði notið þess að vinna verkefnin. I viðtölum við fagstjóra í náttúrufræði kom í Ijós að kennarar voru jákvæðir gagn- vart verkefninu. Þeim fannst þeir fá þarna upp í hendurnar verkefni sem féllu vel að aðalnámskrá og auðvelt væri að tengja annarri kennslu. Daginn sem nemendur komu til baka með verkefni sín voru umræður í hópnum um verkefnið, hvernig til hafði tekist og hvað þeir hefðu lært af verkefninu. Börnin komu oft með nýjar hugmyndir að heiman sem voru hvatning fyrir kennarann til að byggja á og fylgja eftir. Dæmi um eitt slíkt verkefni sem reyndist vera mjög áhuga- vert og góð kveikja að frekari vinnu með líkamann í einum bekknum var verkefnið Hreyfanlegirfætur sem unnið var með nemendum í 2. bekk. í verkefninu er unnið með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.