Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 147

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 147
KRISTIN KARLSDOTTIR íslenskar rannsóknir Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor hefur um allnokkurt skeið rannsakað samskipti í skólastarfi grunnskólabarna. Hún hefur meðal annars unnið hagnýta rannsókn á því hvort.hægt sé að efla samskiptahæfni 8 ára og 11 ára nemenda í nokkrum íslenskum grunnskólum (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 1993a; Sigrún Aðalbjarnardóttir, 1993b). í rannsókninni eru bornir saman tveir hópar, börn sem fengu sérstaka hvatningu til að huga að samskiptum sínum og börn sem fengu ekki sérstaka þjálfun. I skólastarfi með börnunum þar sem sérstaklega var hlúð að samskiptahæfni nemenda var lögð áhersla á að nemendur ræddu þann ágreining sem upp kom og leitast var við að efla tillitsemi þeirra og gagnkvæma virðingu í samskiptum. I rannsókninni var fylgst með báðum hópum. Hugað var að samskiptahæfni nemenda, hæfni þeirra til að setja sig í spor annarra og skoða málin frá ýmsum hliðum. Niðurstöður rannsóknar Sigrúnar Aðalbjarnardóttur benda til að börnum sem fengu sérstaka hvatningu til að huga að samskiptum sínum hafi farið meira fram bæði í hugsun og hegðun í dagleg- um samskiptum við bekkjarfélaga en börnum sem fengu ekki sérstaka þjálfun (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 1993b). I rannsóknum sínum hefur Sigrún eingöngu skoðað börn og unglinga sem eru eldri en átta ára. Ekki er vitað til að gerðar hafi verið slíkar rannsóknir á íslenskum leikskólabörnum. Því er athyglisvert að kanna hvar íslensk leikskólabörn eru stödd í samskiptahæfni samkvæmt stigum félags- þroska sem sett hafa verið fram af erlendum vísindamönnum (Kohlberg, 1981; Selman og Schultz, 1990; DeVries og Zan, 1994). í þessari rannsókn var kannað hvernig félagsþroski barna á fimmta ári birtist og hvar þau voru stödd í samskiptahæfni. Settar voru fram eftirfarandi rannsóknarspurn- ingar: 1. Hvernig birtist félagsþroski barna á fimmta ári? 2. Hvar eru börnin stödd í samskiptahæfni samkvæmt flokkum DeVries og félaga? 3. Sýna börn framfarir á níu mánaða tímabili? AÐFERÐ Þátttakendur í þessari rannsókn voru börn í tveimur leikskólum sem báðir eru á höf- uðborgarsvæðinu. Gagnaöflun fólst í því að teknar voru myndbandsupptökur þegar börnin spiluðu saman tvö og tvö spilið Tröllahlaup sem er heimatilbúið teningaspil. Sömu pör spiluðu saman upphaflega í janúar og síðan aftur níu mánuðum síðar, í september. Úrtakið var klasaúrtak (cluster sampling) (Gall, Borg og Gall, 1996:227) þar sem upphaflega voru valdir tveir leikskólar og því næst valdir 20 drengir og 20 stúlkur á fimmta aldursári í rannsóknina. Fjöldi barna í þessum árgangi var yfir 20 í hvorum leikskóla og voru einstaklingar úr þessum árgangi valdir þannig að mynda mætti pör úr tilraunaleikskóla og samanburðarleikskóla sem væru lík hvað varðaði ýmsar ytri breytur svo sem vistunartíma í leikskóla, fjölskylduaðstæður og fjölda leikskólakenn- 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.