Iðunn - 01.11.1884, Side 44

Iðunn - 01.11.1884, Side 44
266 Snarræði af stúlku. með engu móti grandað henni. Henni var sagt, að hann hefði iðrazt og heitið að hyggja aldrei á hefndir framar. En það reyndist allt árangurslaust. |>á kom einum lækninum það ráð í hug, að hann fór inn til hennar og lagsmenn hans tveir með hon- um einn góðan veðurdag, er verið var að hringja klukk- um í Hróarskeldu, svo að glöggt heyrðist út í Bid- strup. Hann lauk upp glugganum hjá henni, til þess að klukknahljóðið heyrðist því betur inn. Hann tók til máls, og sagðist vera kominn til þess að láta hana vita, að þessi sóm hafi ofsótt hana svo lengi, hann sje nú dauður. »f>jer heyrið klukknahljóðið«, mælti hann; »það er nú verið að hringja hann til grafar. Nú hafið þjer ekkert að óttast framar«. Hún leit upp og hlustaði. Svo fórnaði hún saman höndunum. »Guði sje lof!« hrópaði hún upp. Síðan setti að henni óstöðvandi grát. f>á fjekk hún vitið aptur, en þjáðist þó af megnu þunglyndi, og það losast hún líklega aldrei við. Lára er nú gipt lagamanninum; bróðir hennar er dáinn, og Ebba er hjá ekkju hans, er hefir fiutt sig hingað til Kaupmannahafnar. Sonur þeirra tók við búinu eptir föður sinn látinn. Hann er ókvæntur og verður það líklega meðan hann lifir. — Svo lýkur þessari sögu. (B. J.).

x

Iðunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.