Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 26

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 26
20 ÆGIR TaflaVI. Skýrsla um afla, tölu fiskiskipa og fiskimanna á öllu landinu árið 1932. M á n u ð i r: U P . (5 u-* •o M 55 Smáíhkur skpd. Ýsa skpd Ufsi skpd. Samtals skpd. | Togarar | Tala skipverja D. C 5/5 .5 3 M 3 bc Tala skipverja C3 — -2 55 ‘6 M Tala skipverja ■Ó « 3! J3M fi Tala skipverja ! Opnir vélbátar Tala skipverja l e3 J- u « p C C3 K£- * V. Skip samtals Skipverjar samtals Janúar .... 352 167 )) )) 519 )) )) )) )) » )) 24 176 5 22 » » 29 198 Febrúar . . . 23158 4448 26 8 27640 )) )) 6 103 140 1186 67 501 69 471 » » 282 2261 Marz...... 58576 12720 927 2511 74734 34 1135 17 287 170 1343 147 856 161 773 29 68 558 4462 Apríl 79276 15496 240 2002 97014 36 1195 18 305 168 1326 195 1092 195 880 23 50 635 4848 Maí 60988 22382 100 1782 85252 35 1165 12 202 170 1331 214 1170 2C5 1166 43 105 739 5139 Júni 17648 12778 12 418 30856 16 511 )) )) 40 291 156 684 281 870 24 62 517 2418 Júlí 3526 5216 52 )) 8794 )) )) )) ')) 19 155 106 439 235 713 33 81 393 1388 Agúst 2807 5027 66 )) 7900 )) )) )) )) 18 116 86 370 214 640 40 80 358 1206 September . . 2206 4383 103 )) 6692 )) )) )) )) 22 101 79 306 155 486 29 71 285 964 Október.... 3670 3428 169 » 7267 )) )) )) )) 27 141 79 342 118 330 11 31 235 844 Nóvember . 1795 1557 10 )) 3362 )) )) » )) 21 118 46 232 114 363 16 33 197 746 Desember . . 934 1338 23 )) 2295 » )) )) )) 11 86 48 305 47 174 19 37 125 602 Samtals . . 254936 88940 1728 6721 352325 )) )) )) » )) )) )) » )) )) » )) )) )) frá öðrum mánuðum, yfir afla báta á afskektum stöðum, sem ekki hefur náðst saman fyrri. Eins og skýrslan ber með sér, hefur mestur fiskur komið á' land í aprílmán., rúm 97 þús. þur skpd., en mest hefur þátt- takan í veiðunum bæði af skipum og mönnum verið í maímánuði, enda eru smábátarnir þá almennt byrjaðir veiðar. Að því er mannatöluna snertir, skal það tekið fram, að víðast eru aðeinstaldir þeir menn, sem veiðar stunda á bátunum, en ekki meðtaldir þeir menn, sem vinna að aðgerð aflans í landi, beitingu o. s.frv. Ástand sjávarútvegsins. Það er ekki hægt að segja annað, en þrátt fyrir ýmsa erfiðleika, sem útgerðin á við að eiga, er ástandið mun betra en var í byrjun ársins, þó að það sé augljóst að mikið vantar á, að við séum komnir yfir alla erfiðleika enn þá, eða að séð sé fyr- ir endann á kreppunni. Tollurinn á ferskum fiski í Englandi, sem áður er getið um, er án efa örðug- asti þröskuldurinn, sem á veg okkar hef- ur verið lagður á árinu, því 10°/o frá- dráttur á söluverði þar, er oft einmitt sú upphæð, sem ræður baggamuninn, hvort unnt sé að halda veiðum áfram, eða hvort óbjákvæmilega verður að hætta. Enskir útgerðarmenn hafa þó ekki gert sig ánægða með þessa vernd fyrir út- gerð sína og hafa stöðugt farið þess á leit, að tollurinn verði hækkaður í 33^/a0/0, og fyrir okkur mundi það hafa sömu af- leiðingar og algert innflutningsbann á fiski þangað. Við gerum okkur þó fyllstu vonir um, að þessi krafa enskra útgerðarmanna komi ekki til framkvæmda, en hvort tak- ast muni i bráðina að fá 10°/o tollinn af- numinn eru ekki miklar líkur fyrst um sinn. Þá hefur tollur á saltsíld í Þýzkalandi verið hækkaður úr 3 RM i 9 RM á ár- inu, og kemur það líka þungt niður á okkur, þar sem við vorum stöðugt að vinna síld okkar inn á þann þann mark- að, en þar sem tollur þessi er jafnhár á allri saltsíld, þá kemur hann tilfinnan- legast niður á þeirri síldinni, sem ódýr- ust er, en isl. síldin var einmitt í ódýr- ari flokkunum. Verð á beitusild, sem áður var einn af

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.