Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 21

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 21
ÆGIR 15 um óeðlilegrar samkeppni, sem svo illa hafði farið með fiskverzlunina árið áður, og sífelt iækkandi framboð þrýstu verð- inu, sem þá var komið niður í 65 kr. Þegar hér var komið sögunni, sáu út- flytjendurnir sjálfir, sem jafnframt eru fiskframleiðendur, að við svo búið mátti ekki standa, enda munu bankarnir þá hafa tekið í taumana, og var þá mynd- að »Sölusamband íslenzkra fiskframleið- enda«. Eru í stjórn þess einn af framkvæmdastjór- um helztu útflutningsfélag- anna, Kveldúlfs, Alliance og Fisksölusamlagsins gamla. Auk þess sinn bankastjórinn fráhvorum bankanna, Landsbankan- um og Útvegsbankanum. Taldi Samlagið sig íbyrj- un hafa yfir að ráða um 90°/o af þeim fiski, sem þá var óseldur í landinu. Strax eftir það að sam- lag þetta var stofnað, færðist ró yfir fiskverzl- unina á ný. Verðið hækk- aði strax úr 65 kr. í 75 kr. skpd. af sunnlenzkum fiski, og upp í 80 — 85 kr, af austfirskum fiski, og hélzt þetta verð allt árið út og fór þó heldur hækk- andi upp í 78—80 kr. fyrir sunnlenzkan fisk, þegar kom fram í desbr. Svo rólega gekk fisk- salan eftir að Samlagið var myndað, að allur ótti og uggur fiskeigenda hvarf °g var varla á fisksölu minnst úr því, °g óþarfa eftirrekstur eða þvingnn um að koma fiskinum frá sér, eins og oft á sér stað, þekktist varla, enda hagaði Sam- lagið mjög afskiþuninni þannig, að fisk- urinn var tekinn á þeim stöðum, þar sem verst var aðstaðan lil að geyma fisk- inn. eða þar sem hafnir voru slæmarog því erfitt að vetri til með afskipun. Úegar kom fram undir áramótin mun hafa verið farið að bera á því, að keppi- nautar Samlagsins væru farnir að hjóða út nýju framleiðsluna, með iægra verði en Samlagið hafði haft, eða að tilraun- ir mundu gerðar til að sprengja þessi samtök, sem upphaflega voru bundin við sölu framleiðslu-ársins 1932. Samlagið sneri sér því til iikisstjórn- Tafla III. Skýrsla um fiskútflutninginn 1931 — 1932 eftir innflutningsstöðum. (Aðeins heilir farmar eru taldir). 19 3 2 19 3 1 Innflutningsstaðir: Verkað kg óverkað kg. Verkað kg. Óverkað kg. S p á n n : Vigo 2144100 )) 725 000 )) Pasajes 238 000 )) 100 000 )) Santander 55 000 )) 150 000 )) Coruna 98 750 )) 50 000 )) Bilbao 9 638 580 100 000 8 729 050 20 000 Malaga 377 500 175 000 300 000 38 000 Sevilla 2 587 650 200 000 2 668 700 100 000 Alicante 450 000 )) 140 00U )) Valencia 2 238 650 )) 1 380 000 )) Barcelona og Tarrag. 10 694 700 )) 12 498 650 67 250 Samlals 28 522 930 475 000 26 741 4i 0 225 250 P o r t ú g a 1 Oporto 7 832 770 950 000 6 816 800 1 735 000 Lissabon 5 902 600 )) 3 542 390 )) Samtals 13 735 370 950 000 10 359190 1 735 060 11 a 1 i a: Genova o. íl 11 419750 8 166 900 14 943 350 8 586 900 G r i k k 1 a n d : Piræus o. fl 688 550 1 598 250 )) 300 000 N o r e g u r : )) )) )) 900 000

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.