Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 28

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 28
22 ÆGIR Tafla VIII. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desbr. 1932 og sama dag 4 síðastl. ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í smálestum miðað við fullverkaðan fisk. Umdæmi Slórfiskur Smáfiskur ° s millifiskur 1 Langa cs V} ** Ufsi Keila Labri ÍS Cfl C3 J5 « J Pressu- íiskiir Saltíiskur Samtals Beykjavíkur 4.230 1.414 24 43 123 í 1.896 10 » 49 7.790 ísafjarðar 781 125 7 10 12 6 283 2 226 248 1.700 Akureyrar 451 26 » )) 3 2 6 )) 456 91 1.035 Seyðisfjarðar 705 45 » » 1 )) 30 )) 195 1.01 1.077 Vestmannaeyja . 253 )) 5 2 5 » 52 )) )) 3 320 31. desember 1932 .... 6420 1.610 36 55 144 9 2 267 12 877 492 11.922 31. desember 1931 .... 11.545 3.396 19 29 139 12 4 051 41 375 306 19.913 31. desember 1930 .... 11.036 2.039 11 139 371 34 1.671 80 2.347 2.563 20 291 31. desember 1929 .... 5540 137 4 8 293 16 290 47 779 1.316 8.430 31. desember 1928 .... 4.001 159 11 21 189 5 279 17 293 2.242 7.217 Birgðir í Noregi 31. desember 1932 9.027 smálestir 31. desember 1931 17,000 — 31. desember 1930 17.360 — Birgðir í Færej’jum 31. desember 1932 ...... 4.000 31. desember 1931 ......... 2.500 31. desember 1930 ......... 7.000 I ólafsvík var unnið lítilsháttar að framlengingu brimbrjótsins þar. I Bolungavik var unnið að viðgerð á brimbrjótnum. Að eins einn viti varbyggður á árinu, ef vita skyldi kalla, lítið innsiglingarljós á Selsnesi við Ingólfsfjörð. Fiskbirgðir. Taíla VIII sýnir fiskbirgðirnar um ára- mótin á Islandi, Noregi og Færeyjum. Eru þessar birgðir miklu minni en um síðustu áramót, svo útlit um sölu á næstu framleiðslu er að þvi leyti ekki slæmt. Þó ber þess að gæta, að mikill fiskur fór héðan frá landinu í desem- bermánuði, svo að líklega hafa kringum 7 þús. smál. af islenzkum fiski verið á leiðinni til neyzlulandanna um áramótin, og koma því hvergi á birgðaskýrslu. Þetta er töluvert meira en árið á undan. Aftur á móti eru birgðirnar í neyzlu- löndunum ekki mikið meiri en í íyrra, nema í Barcelona, en aftur mikið minni í Portúgal. En eftir þeim skýrslum, sem fyrir liggja, voru þær þannig: í Barcelona »/* 1932 3000 sml. >A 1933 3200 sml. í Bilbao — 1300 — — 1800 — í Lissabon — 2200 — — 177 — Samtals 6500 5177 sml. Á Italíu er ekki kunnugt um birgðir, en varla eru þær mikið meiri en þær voru þar um síðustu áramót. Frá Canada og Newfoundlandi hefur ekki náðst í birgðaskýrslur, en ef dæma

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.