Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 40

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 40
34 Æ G IR Skýrsla um afla, tölu fiskiskipa og fiskimanna í veiðistöðvum Norðlendinga- fjórðungs, eins og þau voru flest á árinu 1932. Veiðistöðvar: Skippund alls Linugufu skip Áhöfn £:B •«3 C'l £ ~ *3 i- a 'O ScM •rt — £-~ > z 3 Áliöfn Opnir • véibátar Áhöfn Árabátar Áhöfn Batar samtals Áhafnir alls Fórshöfn og Langanes 1235 » » » » 3 n 6 16 í 2 10 29 Raufarhöfn og Slétta 374 » » » » 5 19 3 7 » » 8 26 Húsavík og Tjörnes 3626 » » » » 10 37 17 49 » » 27 86 Flatey og Firðir 875 » » » » » » 8 19 í 2 9 21 Grenivík og Látraströnd 2738 » » » » 7 28 4 11 2 6 13 45 Akureyri og grend 760 í 17 2 16 3 12 4 8 » » 10 53 Hjalteyri og Ósnaust 274 » » » » » » 5 10 1 3 6 13 Árskógsströnd og Rauðavik 1200 » » » » » » 15 32 3 6 18 38 Hrísey 6619 » » » » 15 60 6 14 » » 21 74 Dalvík og Dfsaströnd 5955 » » » » 14 54 5 12 4 12 23 78 Ólafsfjörður og Kleifar 8206 » » 1 5 14 56 16 41 » » 31 102 Siglufjörður 15861 » » 6 36 15 60 7 21 » » 28 117 Austan Skagafjarðar 765 • » » » » » » 10 29 2 5 12 34 Vestan Skagafjarðar 694 » » » » 1 4 9 27 » » 10 31 Skagaströnd og Kálfsh.vik 972 » » » » . » » 16 64 2 6 18 70 Hvammstangi og Vatnsnes 118 » » » » » » 3 12 » » 3 12 Samlals ... 50272 í 17 9 57 87 341 134 372 16 42 247 829 Síðastliðinn vetur bjó ég út og lét prenta línumerkjaskrá fyrir meslan hluta Norðlendingafjórðungs, enda var hineldri skráin orðin úrelt og ófullnæpjandi. — Þólti mcnnum þetta gott og nauðsyn- legt. Ég hef áður sent Fiskifélaginu skýrslu um síldarafla i söltun og bræðslu, um skip er lögðu síldina á land, um fisk fluttan út ísvarinn (af islenzknm mönn- um, heyrandi Norðlendingafjórðungi til) og um frysta beitusíld. — Með þessari lokaskýrslu ársins 1932 fylgja eins og að undanförnu: Skrá yfir samandreginn afla í hverri veiðistöð á árinu, bátafjölda og tölu sjómanna, þ. e. báta, sem til þorskveiða gengu, ennfremur framhalds- skýrslur um útflutning ísvarins fisks héð- an af Eyjafirði, og um beitunotkun á hverjum stað, árið yfir og verðmæti beit- unnar. Pessi skýrsla er þó engan veginn ná- kvæm úr sumum stöðum, þar sem ekki eru haldnir reglulegir beitureikningar, og að nokkru leyti byggt á slumpareikn- i'ngi og ágizkan. t*á fylgir hér með skýrsla um starf- andi deildir i umdæmi mínu, formenn deildanna, meðlimatölu og skattgreiðslur ásamt skilagrein þar að lútandi til Fiski- félagsins. Yfirlit yfir árið 1932 og afkomu þess árs í Norðlendingafjórðungi hvað sjávar- útveginn snertir mundi þá í fáum drátt- um þannig: Þorskafli almennt sæmilega góður, sumstaðar i betra lagi. Fiskurinn feitur og lifrarmikill, mestallur. Beita næg

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.