Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 48

Ægir - 01.01.1933, Blaðsíða 48
42 ÆGIR Skýrsla um samtals afla fyrir hvern mánuð í veiðistöðvum Austfirðinga- fjórðungs árið 1932. Veióistöðvar: «S •3 C3 C M es — ^ C < § 6 93 «32 fr. d < Marz Afli samt. Apríl Aíli samt. Maí A samt. Júni Afli samt. Júli Aíli samt. Ágúst Aíli samt. September Aíli samt. Október Afli samt. Nóvember Afli samt. Desember Afli samt. Samtals skpd. Skálar á Langanesi )) )) )) )) )) 124 202 310 68 7 )) )) 711 Gunnólfsvík )) )) )) )) » )) 96 20 )) )) )) )) 116 Bakkafjörður )) )) )) )) )) )) 81 54 33 23 )) )) 191 Vopnafjörður )) )) )) )) )) 120 235 77 )) » )) )) 432 Borgarfjörður )) )) 26 )) 4 37 123 17 14 )) )) )) 221 Seyðisfjörður )) )) 11 2 344 826 700 911 340 450 69 )) 3653 Mj'óifjörður )> 30 155 60 211 )) 70 218 40 40 70 75 969 Norð’fjörður » 70 244 102 1283 915 965 1531 321 889 655 108 7083 Eskifjörður )) » 48 59 504 382 122 160 104 125 71 24 1599 Breiðav., Karlsskáli, Vaðlav )) )) 16 )) 25 44 87 69 34 )) )) )) ' 275 Reyðarfjörður )) )) 25 )) 93 30 12 10 14 )) )) )) 184 Vaítarnes, Hafranes )) 20 107 9 49 111 199 179 42 )) )) )) 716 Fáskrúðsfj., Hvammur, Hafnanes .. )) )) 1146 226 838 742 563 394 426 328 130 80 4873 Stöðvarfjörður )) )) 15 114 18 133 130 55 130 30 )) )) 625 Djúpivogur )) » 263 35 33 35 139 32 40 5 )) )) 582 Hornafjörður )) )) 1516 595 1391 )) )) )) )) » )) )) 3502 Samtals ... )) 120 3572 1202 4793 3499 3724 4037 1606 1897 995 287 25763 þar sem fiskimiðin eru ef til vill bezl. Bættar samgöngur innan fjórðungsins mundu gera mönnum kleyft að flytja sig með veiðifæri sin, þannig, að menn stunduðu sjóinn frá þeim stöðum er hentugast þætti eftir árstíðum. — Færey- ingar hafa komið til íslands og stundað veiði hér oft með góðum árangri, og ælti þvi ekki að vera fjarstæða að álykta, að einnig gæti verið hagkvæmt fyrir inn- lenda menn að flytja sig á milli veiði- stöðva til sjósóknar, þar sem bezt þykir henta á hverjum tíma. Heildarútkoma. Þegar litið er á sjávarútveg Austfirð- inga í heild árið 1932, verður útkoman mun betri en oft áður. Heildarafli er nokkru meiri en árið áður, án þess að bátum hafi fjölgað. Sama og ekkert af fiski er aðkeypt og Færeyingar hafa ekki stundað veiði frá Austfjörðum í ár, en að undanförnu hefur oftast eitthvað af Austfjarðafiski verið veitt af þeim. Fisk- verð hefur einnig verið hærra en í fyrra. I sumum veiðistöðvum á Austurlandi má telja þetta ár hafa verið fyllilega í meðal- lagi, en víða er afli lítill og afkoma bág. Er og viða vöntun á framleiðslutækjum til að veita fólkinu atvinnu, sem á stöð- unum býr. En fleira vantar. Fað vantar því miður framtakssama menn. Flestir útgerðarmenn eru svo skuldum hlaðnir frá eldri tímum, að barátta þeirra fyrir bættum efnahag er fyrir löngu orðin vonlaus. Þeir eru orðnir hálf sligaðir af skuldabaslinu, sem hefur eðlilega dregið úr starfsþrá þeirra og íramtakssemi. — Vonlaus barátta er ekki til þess fallin, að efla kjark manna og dug. Það eru svo fáir sem herðast við hverja raun. — Hættulegast er þó að áhrifanna frá hin- um lömuðu mönnum gæti á þeim, sem yngri eru og hafa lítið reynt enn þá. Hið sífellda kreppuvæl síðustu ára á og sirin þátt i, að ala upp dugleysingja. Skuldamálin þarf að taka til rækilegrar meðferðar. Eg sé ekki vinninginn við það, að bókfæra ár eftir ár skuldir, sem eru einskis virði, nema ef vera skyldi til að

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.