Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 106
IV
iðunn
ooooooooooooooooooooooooœoooooooooooooo
§ALÞÝÐUBÓKIN§
8 EFTIR HALLDÓR KILJAN LAXNESS 8
kemur út í haust í nóvembermánuði. „ Bók þessi bregður leiftr- q
um yfir öll þau efni, sem íslenzkri alþýðu eru hugleikin, — O
þjóðfélagsmál, bókmentir, listir, kynferðismál, trúmál. Ný bylt- Q
ing hefir gerst ! sálarlífi höfundarins, og hann býður íslenzkri q
alþýðu að njóta af ávöxtum hennar". Höfundurinn hefir gefið O
Alþýðuflokknum handritið, en Jafnaðarmannafélag íslands gef- Q
ur bókina út. — Bókin verður nær 25 arkir i íslendingasagna- q
broti og mun kosta með bókhlöðuverði kr. 8,00, en tekið verð- O
ur móti áskriftum og fyrirframgreiðslu andvirðis til október- O
mánaðarloka í afgreiðslu Alþýðublaðsins, og fá slíkir áskrifend- Q
ur bókina senda heim til sín að kostnaðarlausu hvert á land sem O
er innan lands fyrir kr. 5,00, jafnskjótt sem bókin er komin út. O
O Upplag bókarinnar verður ekki stórt, og er því ráðlegra O
Q fyrir þá, sem vilja ná í þessa framúrskarandi merkilegu bók, Q
O að gerast áskrifendur hið fyrsta. — Hver einasti áhugamaður O
O um alþýðumenningu íslendinga verður að eignast bókina. O
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
8ALÞÝÐUBLAÐIÐ8
§ DAGBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS §
O er málgagn þeirra, sem aðhyllast þjóðskipu- O
O lag framtíðarinnar. ]afnaðarstefnan á erindi Q
8 til allra, sem ant er um velferð þjóðarinnar.
8 VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
O náði á svipstundu vinsældum landsmanna.
— Er sérstaklega hentug kaupendum utan
Ö Reykjavíkur. Hefir að mestu sama efni og
O dagblaðið, nema auglýsingar og dægurfregnir.
O
8 KaupiB þessi biöð. — Efnisrík, fræðandi og skemfileg.
Q Ef útsölumaður er ekki á næstu grösum, þá pantið blaðið ð
§° beint frá afgreiðslunni HVERFISGÖTU 8, REVK]AVÍK 8
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO