Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 10

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 10
40 Æ G I R Taíla IV. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Sunnlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1943 og 1942. Sunn- lendinga- fjórð- ungur Botnvörpu- veiði i ís borskv. með lóð ognetum Dragnóta- veiði Sildveiði með herpin. Síldveiði með rekn. ísfisk- fiutn. o. fi. Samtals 1943 Samtals 1942 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. i Tala j skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. .lanúar . 22 458 125 884 9 40 » » » » 3 30 159 1412 183 2007 Febrúár 40 674 154 1209 12 57 » » » » 4 41 210 1981 255 2601 Marz . . . 61 981 188 1428 16 70 » » » » 5 50 270 2529 306 2928 Apríl . . . 70 1107 198 1608 21 94 » » » » 6 58 295 2867 302 3008 Maí .... 66 1062 138 1278 30 135 » » » » 5 52 239 2527 252 2449 Júní . . . 54 939 17 54 77 325 » » 5 35 5 45 158 1398 161 1377 Júli .... 44 837 16 44 54 239 63 956 4 28 » » 181 2104 180 1939 Ágúst .. 45 835 20 60 46 208 64 972 18 124 » » 193 2199 159 1739 Sept. .. . 43 834 5 20 34 154 49 721 22 147 » » 153 1876 116 1053 Okt. ... 31 693 27 125 32 140 » » 7 43 » » 97 1001 111 1039 Nóv. ... 28 718 41 208 24 101 » » 1 6 » » 94 1033 59 581 Des. ... 22 627 40 263 2 8 » » » » » » 64 898 40 262 og áÖur, flestir frá Vestmannaeyjum. Út- gerð þeirra var niest í júni eða 77 bátar i öllum fjórðungnum, og þar af voru 47 l átar úr Vestmannaeyjum. Þátttaka í sildveiðunum fyrir Norður- landi var meiri að þessu sinni frá Sunn- lendingafjórðungi en nokkurt annað ár frá því 1940 og stóð venju fremur lengi, eða frá byrjun júlímánaðar og fram í miðjan september. Reknetjaveiðar voru aftur á móti stund- oðar mun minna nú en árið áður, bæði styttri tíma og af færri bátum. ísfiskflutninga stunduðu nú færri skip cn árið áður og ekki nema fyrri hluta árs- ins, á meðan nægan fisk var að fá í Vesl- mannaeyjum. Fóru flest þeirra skipa, sem isfiskflutningana stunduðu, á síldveiðar um sumarið, en voru ekki gerð út um haustið. Gæftir voru með afbrigðum stirðar í Sunnlendingafjórðungi, alla vetrarvertið- ina, nema undir það síðastá, og einnig i janúarmánuði, en þá voru róðrar ekki al- mennt byrjaðir. Þrátt fyrir stirðar gæftir, var sjór stund- aður af miklu kappi, enda varð tjón á veiðarfærum meira en oft áður, þar sem oft var farið á sjó í slæmu veðri. Freist- uðust menn mjög til kappsamlegrar sókn- ar, þar sem fiskur var yfirleitt mikill á miðunum. Meðalfjöldi róðra í helztu veiðistöðvun- um var sem hér segir, í svigum árið áður : Vestmannaeyjar 54 (54), Sandgerði 62 (60—65), Iveflavik 65 (62) og mestur róðrafjöldi á Akranesi varð 78 (83). Til samanburðar má geta þess, að sá báturinn, sem fór flesta róðra í Sandgerði og raunar i öllum fjórðungnum, fór 100 róðra, og er Jiað alveg óvenjulegt. Talið er, að á vetrarvertíðinni hafi verið venju fremur mikið fiskmagn á miðunum við Suð-Vesturland, en ógæftir hömluðu víða svo mjög sjósókn, að afli varð ekki svo mikill, sem vonir stóðu til. Einkum varð þetta svo í verstöðvunum austanfjalls og' sums staðar á Snæfellsnesi. í Vestmannaeyjum var afli tregur frani- an af, franr í miðjan febrúar, en eftir það var talið þar góðfiski, einkum þó á línu, en Iélegri í dragnót og i botnvörpu. í veiðistöðvunum við Faxaflóa var afli yfirleitt ágætur á linu, en tregari i drag- nót og botnvörpu. T. d. fékkst í Sandgerði einhver mesti afli, sem fengizt hefur á ein- um báti á vetrarvertíð suður þar, en það voru 1720 skipd. af fiski í 95 róðrum. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.