Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 37
Æ G I R
67
maður hans Einvarður Hallvarðsson, full-
trúi.
Óskar Halldórsson, útgerðarmaður.
Varamaður hans Þorvarður Björnsson,
hafnsögumaður.
Pétur Ottesen, alþingismaður. Varamað-
ur hans Jón Sveinsson, útgerðarmaður.
I lok fiskiþingsins voru kjörnir tveir
heiðursfélagar fiskifélagsins, þeir Matthí-
as Þórðarson fyrrv. ritstjóri og Thor Jen-
sen fyrrv. framkvæmdastjóri.
Hér fara á eftir tillögur þær og ályktanir,
er gerðar voru i helztu málunum, sem lágu
fyrir þinginu.
Breytingar á lögum fiskifélagsins.
Ekki þykir ástæða til að birta hér í heild
lög félagsins og er því látið nægja að geta
þeirra greina, sem nvjar eru og þeirra, er
niestar breytingar voru gerðar á. — For-
maður félagsins heitir nú fiskimálastjóri,
en hét áður forseti Fiskifélags íslands.
Félagið mynda:
Fjórðungssambönd, einstakar deildir og
a'vifélagar sem styrktarfélagar.
Aðaldeild félagsins er þar með lögð
niður.
Samkvæmt 3. gr. laganna er tilgangur
og starfssvið félagsins sem hér segir:
„Að hafa forgöngu um sluðning og efl-
ingu alls þess, er verða iná til framfara i
fiskveiðum og fiskiðnaði landsmanna, svo
þær atvinnugreinar megi verða sem arð-
samastar þeim, sem að þeim starfa, og
þjóðinni i heild.
Tilgangi félagsins skal ná með þvi:
1- að það hafi á hendi framkvæmd þeirra
mála, sem Alþingi og ríkisstjórn felur
þvi,
2. að ver-a ráðunautur Alþingis og ríkis-
stjórnarinnar i öllum sjávarútvegsmál-
um og öðrum hagsmunamálum útgerð-
armanna og fiskimanna,
3. að vinna að eflingu útvegs og fiskiðn-
aðar með rannsóknum, tilraunum, fjár-
styrkjum og leiðbeinandi eftirliti.
4. að stuðla að sem nánastri samvinnu
útvegsmanna i öllum greinum, svo sem
við sameiginleg innkaup á nauðsynjum
útgerðarinnar, góðri hagnýtingu aflans
og sem hagkvæmastri afurðasölu,
5. að stuðla að hafna- og lendingabótum,
fjölgun vita og sjómerkja, bjargráðum
á sjó og með ströndum fram, aukinni
vöruvöndun, greiðari samböndum
milli veiðistöðva landsins og hag-
kvæmum markaðssamböndum erlendis.
6. að stuðla að visindalegum rannsóknum
í fiskifræði og fiskiðnaði, sem ástæða
þykir til, að tilraunum með fiskiklak,
stofnun fiskiáhalda- og fiskritasafns í
Reykjavík og aukinni þekkingu á Hfs-
háttum íslenzkra nyljafiska."
Stjórn fiskifélagsins skipa nú 5 menn í
slað þriggja áður, og er fiskimálastjóri
formaður stjórnarinnar.
Fiskiþing skipa 22 fulltrúar í stað 12 áð-
ur. Nú skulu fulltrúar á fiskiþing kosnir
þannig:
Reykjavíkurdeild ............. 4 fulltrúa
Fjórðungsþing Sunnlendinga . . 4
---- Vestfirðinga ... 4 —
---- Norðlendinga . . 4 —
---- Austfirðinga . . 4 —
Vestmannaeyjadeild .......... 2 —
Aður voru 4 fulltrúar kosnir af aðaldeild
og 2 af fjórðungsþingi hvers fjórðungs.
Samkvæmt 5. grein hafa atkvæðisrétt og
kjörgengi til fiskiþings og fjórðungsþinga:
a) allir, sem eiga fiskiskip, stærri eða
smærri og komi 5 atkv. fyrir hvert skip,
enda hafi skipið verið gert út til fisk-
veiða a. m. kosti eina vertíð næsta ár
áður en kosning fer fram. Missi skips-
eigandi skip sitt, heldur hann atkvæðis-
rétti sínum, ef hann á fé i nýbvggingar-
sjóði eða skip i smíðum,
b) allir fiskimenn, sem stundað hafa
fiskveiðar a. m. k. eina vertíð næsta ár
áður en kosning fer fram og hafa sjó-
mennsku að aðalstarfi, og hefur hver
fiskimaður 1 atkvæði. Enn fremur sér-
menntaðir menn á sviði sjávarútvegsins
og ráðunautar félagsins,