Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 42

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 42
72 Æ G I R Sveinn Arnason fiskimatsstjóri: Miðstöðvar fyrir framleiðslu sjávarafurða. Meðan fiskiþingið var að störfum, voru flutt nokkur erindi í útvarpið um málefni, er varða sjávarútveginn. Sveinn Arnason fiskimatsstjóri flutti m. a. tvö erindi um miðstöðvar fyrir framleiðslu sjávarafurða. Þar sem ijnisir, er vinna við sjávarútveg, munu ekki hafa átt þess kost að hlýða á erindin, en marga fijsir að vita, lwað fiskimatsstjórinn vill leggja til mála i þessum efnum, hefur Ægir fengið lcyfi hans til að birta erindin. Fer hið fyrra hér á efiir, en síðara erindið mun birtast í apríl- hefti Ægis. Ritstj. Á síðustu árum hafa framleiðsluhættir okkar breyzt þannig, að saltfiskframleiðsl- an hefur gengið mjög saman, en útflutn- ingur á freðfiski og nýjum, isuðum fiski alveg tekið yfirhöndina. Langmestur hluti lilflutningsins er ísaður fiskur, og er óhætt að segja, að hér er að mestu um stríðs- fyrirbrigði að ræða. Allt bendir til þess, að Vitamál. „Um leið og fiskiþingið endurtekur fyrri áskoranir sínar um að fjölga vitum og hafa þá sem fullkomnasta að öllum tækjum og gæzlu, þakkar ]>að vitamálastjóra áhuga lians og' góðan skilning' á þessum málurn, og ber fullt traust til þess, að hann hraði framkvæmdum í þessum efnum eftir því sem fjárveiting og aðrar ástæður leyfa.“ Skipasmíðaráðunautur. „Fiskiþingið telur nauðsynlegt, að fiski- félagið ráði sérfróðan skipasmíðaráðunaut lil ráðaneytis og leiðbeiningar fyrir útveg- inn í öllu því, er lýtur að skipasmíðum og jafnframt verði sett upp skipateiknistofa. lilflutning'ur á nýjum fiski fari mjög minnkandi að ófriðnum loknum, og verði jafnvel ekki meiri en hann var áður en stríðið hófst. í löndum þeim, er næst okkur liggja, búa fiskveiðaþjóðir, og það er ekki sennilegt, að útflutningur héðan á slíkum fiski verði þá til annara landa en Bretlands og Þýzkalands, eins og áður var. En sjálf- Felur þingið stjórn félagsins að vinna að þessu, þannig að unnt verði að liefja þessa starfsemi eigi síðar en í ársbyrjun 1945.“ Kannsóknarstofa fiskifélagsins. „Fiskiþingið telur nauðsynlegt að efla rannsóknarstofu fiskifélagsins og felur stjórninni að athuga um mögleika til nýrrar byggingar i ])águ rannsóknarstof- unnar eða aukningu húsnæðis fyrir liana, svo að hún geti sinnt þeim verkefnum til hlítar, sem þegar er byrjað á og enn frem- ur tekið upp ný verkefni eftir því sem á- siæður liggja fyrir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.