Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 65
Æ G I R
95
ppnir véihátar sttrnduðu veiðarmir. Farnir
voru (5—8 róðrar. Al'li var rnisjafn, eða frá
1—5Yo smálest í róðri á þilfarsbátana, en
1—1 % smál. á opnu bátana. Afiinn var lát-
;inn í hraðfrystihús og fisktökuskip.
Þórshöfn. Þar hefur nokkrum sinnum
Jverið farið á sjó, en aðeins aflað til matar
handa kauptúninu og sveitinni.
Austfirðingafjórðungur.
Hornafjöröur. Fyrstu bálarnir komu að
þessu sinni til Hornafjarðar um mánaðar-
mótin janúar og fehrúar. Frá Hornafirði
róa 28 bátar i vetur, og er það sama tala
og' síðastl. ár. Stórviðri og brim hamlaði
nijög. veiðum í febrúarmánuði, en afli var
góður, þegar á sjó var komizt. Mestur afli
ú bát í einum róðri í febrúar var 30 skpd.
á 34 stampa með 4—5 strengja línu. Rétt
fyrir mánaðarmótin febrúar og marz byrj-
aði að veiðast loðna* en litið aflaðist á
hana. í marzmánuði voru góðar gæftir, en
þó voru nokkrir dagar, sem ekki var kom-
izt á sjó, sökum brims og hvassviðris. Afli
má'tti teljast góður, en þó mjög misjafn.
Mestur afli á bát í einum róðri í marz var
30 skpd., en minnstur tvö slcpd. Stærri
bátarnir afla yfirleilt betur, því að þeir
liafa lengri línu og sækja mikið lengra. í
marzlok hafði aflahæsti báturinn í Horna-
firði aflað 410 skpd. af fiski og 8 skpd. af
gotu. Var það vélbáturinn Þór frá Norð-
iirði, en hann byrjaði veiðar rétt fyrir
miðjan febrúar. Til beitu hefur ýmist ver-
ið noluð loðna eða frosin síld, og hefur
engu minna þólt fiskazt á síldina. Loðna
hefur stöðugt veiðst, en misjafnlega gengið
að ná henni. Veiðarfæratjón hefur verið
lítið. Aflinn hefur allur verið seldur í skip
til útflutnings.
Ðjúpiuogiir. Um og eftir miðjan janúar
gekk mikill fiskur inn á Djúpavog og í
Rerufjörð. Var hlaðafli á opna vélbáta og
árabáta, þegar komizt varð á sjó. En tiðar-
lar var ákaflega óhagstætl til sjósóknar.
Eingöngu var veitt með handfæri. Um
þetta Jeyti var mjög mikil síldargengd í
Rerufirði og á Djúpavogi, og rak síld á land
Fiskaflinn 29. íebrúar 1944.
(Miðað við slægðan flsk með haus.)
Febr. 7 an.-febr. Jan.-febr.
1944 1944 1943
1. Fiskur, ísaður: smiL smál. smál.
a) I útflutningsskip.. 8 785 b) Afli fiskiskipa útfl. 11 293 11 356
af þeini 3326 7414 3 060
Samtals 12 111 18 707 14 416
2. Fiskur til frystingar . 9 257 11 927 1 862
3. Fiskur í lierzlu 64 64 »
4. Fiskur til niðursuðu . 24 5. Fiskur i salt: 75 40
a) Venjul. saltfiskur. 152 152 »
b) Til neyzlu innanl. 5 5 »
Samtals 21 613 30 930 16 318
í tunnutali, en ekkert af henni var hagnýtt.
Þessi aflhrota á Djúpavogi hafði þau áhrif,
að ýmsir hinna smærri báta á Austfjörð-
um, sem ekki ætluðu að hirða neitt um
vetrarvertíð, bjuggu sig til veiða og héldu
suður á Djúpavog. Aflinn á Djúpavogi í
janúar keypti vélskipið Sæfinnur frá Norð-
firði. — All skjótt tók fyrir þennan afla á
Djúpavogi og í febrúar fiskaðist mjög lítið,
enda voru þá miklar ógæftir. Fjórir að-
komubátar stunduðu sjó þennan mánuð,
en heimabátar ekkert. Síldar var litillega
vart í lagnet. — í marzmánuði voru mjög
slæmar gæftir og lítið hægt að stunda sjó,
en sæmilegur afli, þegar róið var. Mest
voru farnir (i róðrar í mánuðinum. Línu-
bátarnir höfðu frysta síld til beitu, en opnu
bátarnir og minni þilfarsbátarnir veiddu
með handfæri. Fiskurinn var allur seldur
í skip til útflutnings.
Fáskrúðsfjörður. Aðeins einn bátur var
byrjaður þar róðra síðast í marz. Hafði
liann farið 3 róðra með línu og einn með
dragnót, og aflað sæmilega. Fiskurinn var
látinn í hraðfrystihúsið.