Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 65

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 65
Æ G I R 95 ppnir véihátar sttrnduðu veiðarmir. Farnir voru (5—8 róðrar. Al'li var rnisjafn, eða frá 1—5Yo smálest í róðri á þilfarsbátana, en 1—1 % smál. á opnu bátana. Afiinn var lát- ;inn í hraðfrystihús og fisktökuskip. Þórshöfn. Þar hefur nokkrum sinnum Jverið farið á sjó, en aðeins aflað til matar handa kauptúninu og sveitinni. Austfirðingafjórðungur. Hornafjöröur. Fyrstu bálarnir komu að þessu sinni til Hornafjarðar um mánaðar- mótin janúar og fehrúar. Frá Hornafirði róa 28 bátar i vetur, og er það sama tala og' síðastl. ár. Stórviðri og brim hamlaði nijög. veiðum í febrúarmánuði, en afli var góður, þegar á sjó var komizt. Mestur afli ú bát í einum róðri í febrúar var 30 skpd. á 34 stampa með 4—5 strengja línu. Rétt fyrir mánaðarmótin febrúar og marz byrj- aði að veiðast loðna* en litið aflaðist á hana. í marzmánuði voru góðar gæftir, en þó voru nokkrir dagar, sem ekki var kom- izt á sjó, sökum brims og hvassviðris. Afli má'tti teljast góður, en þó mjög misjafn. Mestur afli á bát í einum róðri í marz var 30 skpd., en minnstur tvö slcpd. Stærri bátarnir afla yfirleilt betur, því að þeir liafa lengri línu og sækja mikið lengra. í marzlok hafði aflahæsti báturinn í Horna- firði aflað 410 skpd. af fiski og 8 skpd. af gotu. Var það vélbáturinn Þór frá Norð- iirði, en hann byrjaði veiðar rétt fyrir miðjan febrúar. Til beitu hefur ýmist ver- ið noluð loðna eða frosin síld, og hefur engu minna þólt fiskazt á síldina. Loðna hefur stöðugt veiðst, en misjafnlega gengið að ná henni. Veiðarfæratjón hefur verið lítið. Aflinn hefur allur verið seldur í skip til útflutnings. Ðjúpiuogiir. Um og eftir miðjan janúar gekk mikill fiskur inn á Djúpavog og í Rerufjörð. Var hlaðafli á opna vélbáta og árabáta, þegar komizt varð á sjó. En tiðar- lar var ákaflega óhagstætl til sjósóknar. Eingöngu var veitt með handfæri. Um þetta Jeyti var mjög mikil síldargengd í Rerufirði og á Djúpavogi, og rak síld á land Fiskaflinn 29. íebrúar 1944. (Miðað við slægðan flsk með haus.) Febr. 7 an.-febr. Jan.-febr. 1944 1944 1943 1. Fiskur, ísaður: smiL smál. smál. a) I útflutningsskip.. 8 785 b) Afli fiskiskipa útfl. 11 293 11 356 af þeini 3326 7414 3 060 Samtals 12 111 18 707 14 416 2. Fiskur til frystingar . 9 257 11 927 1 862 3. Fiskur í lierzlu 64 64 » 4. Fiskur til niðursuðu . 24 5. Fiskur i salt: 75 40 a) Venjul. saltfiskur. 152 152 » b) Til neyzlu innanl. 5 5 » Samtals 21 613 30 930 16 318 í tunnutali, en ekkert af henni var hagnýtt. Þessi aflhrota á Djúpavogi hafði þau áhrif, að ýmsir hinna smærri báta á Austfjörð- um, sem ekki ætluðu að hirða neitt um vetrarvertíð, bjuggu sig til veiða og héldu suður á Djúpavog. Aflinn á Djúpavogi í janúar keypti vélskipið Sæfinnur frá Norð- firði. — All skjótt tók fyrir þennan afla á Djúpavogi og í febrúar fiskaðist mjög lítið, enda voru þá miklar ógæftir. Fjórir að- komubátar stunduðu sjó þennan mánuð, en heimabátar ekkert. Síldar var litillega vart í lagnet. — í marzmánuði voru mjög slæmar gæftir og lítið hægt að stunda sjó, en sæmilegur afli, þegar róið var. Mest voru farnir (i róðrar í mánuðinum. Línu- bátarnir höfðu frysta síld til beitu, en opnu bátarnir og minni þilfarsbátarnir veiddu með handfæri. Fiskurinn var allur seldur í skip til útflutnings. Fáskrúðsfjörður. Aðeins einn bátur var byrjaður þar róðra síðast í marz. Hafði liann farið 3 róðra með línu og einn með dragnót, og aflað sæmilega. Fiskurinn var látinn í hraðfrystihúsið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.