Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 64

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 64
94 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir í febrúar 1944. ísfiskur. Samtals Bretland Febr. kg . 11320 066 -.11 329 060 Jan.-febr. kg 17 458 770 17458 770 Fiskmjöl. Samtals Brettand Febr. kg 115 000 115 000 Jan.-febr. kg 115 000 115 000 Freðfiskur. Samtals Bretland • 2 363 082 • ■ 2 353 082 3 079 788 3 079 788 Síldarmjöl. Samtals Bretland 2 884 000 2 884 000 2 884 000 2 884 000 Niðursoðið fiskmeti. Samtals Bandaríkin 1 036 , 1036 1 036 1 036 Síldarolía. Samtals Bretland 161065 161 065 161 065 161 065 Lýsi. Samtals Bandaríkin 247 766 247 766 247 766 Síld (söltuð). Samtals Bandarikin tn. 6171 6 171 tn. 12 305 12 305 í lebrúar reru 5 stórir vólbátar og 9 smá- bátar frá Siglufirði. Stóru bátarnir fóru 14—18 róðra. AfJi var sæmilegur á stóru bátana, eða allt að 5 smál. í róðri, en á Jitlu bátana var mjög lítil veiði, því að fisk- ur var eldd á grunnmiðum. Aflinn var nær allur sóttur vestur á Skagagrunn og austur á Álkant. Fiskurinn var stór og vel lifrað- ur. Aflinn var látinn í hraðfrystihús. í marzmánuði reru 9 bátar yfir 12 rúml., 4 minni þilfarsbátar og 16 opnir vélbátar frá Siglufirði. Allir stunduðu þeir veiðar með línu nema einn, er aflaði með botn- vörpu. Gæftir voru ágætar. Mest voru farnir 23 róðrar i marz. Afli var góður og fiskurinn vænn og lifrarmikill, miðað við árstíma. Mestur afli i róðri var 8x/o smál. Nokkurt veiðarfæratjón varð ai' völdum bafíss. Aflinn fór nær allur í hraðfrysti- bús. Ólafsfförður. Þaðan reru í marzmánuði nokkrir opnir vclbátar. Stóru vélbátarnir róa ýmist frá Siglufirði eða lir verstöðvum sunnanlands. Gæftasæld var og voru mest farnir 22 róðrar. Afli var dágóður, eða mest 18 smál. á bát. Bezti fiskurinn var braðfrystur. Dalvík. Þrír þiifarsbátar reru þaðan þrjá róðra í febrúar og öfluðu að jafnaði um 5 smál. í róðri. Auk þess reri einn opinn vél- bátur nokkra róðra og fiskaði 2% smál. i róðri, þegar bezt lét. — í marzmánuði gengu 6 þilfarsbátar til fiskjar frá Dalvík og öfiuðu all vel, einkum siðast í mánuð- inum. Gæftir voru ágætar. Mest voru farnir 25 róðrar í marz. Bezti afli á bát yfir mán- uðinn var 80 smál. Aflinn var látinníhrað- frystihús og fisktökuskip. Hríseij. Þar byrjuðu róðrar siðari hluta marzmánaðar og voru mest farnir 8 róðr- ar. Bezti afli í róðri á þilfarsbát var 5 sinál., en á opinn vélbát 1% smál. Litli-Árskógssandur. Aðeins einn bátur er byrjaður veiðar og fór bann 3 róðra í marz og aflaði lítið. Akureijri. Vélbáturinn Svanur II hefur farið 15 róðra og aflað fyrir 17 þús. kr. Nokkrir opnir vélbátar hafa stundað veið- ar í innfirðinum og aflað fyrir bæinn. Lítil veiði hefur verið hjá þeim. 1 marzlok var l.'yrjað að veiða loðnu og síld á Akureyrar- polli. Grenivik. Þar byrjuðu róðrar 20. marz. Farnir voru 7 róðrar. Þilfarsbátarnir öfl- uðu frá 2—8V2 smál. i róðri. í mánaðar- lokin var beitt nýju síli. Húsavík. Vertíð byrjaði þar síðari hluta marzmánaðar. Fjórir þilfarsbátar og 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.