Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 64
94
Æ G I R
Útfluttar sjávarafurðir í febrúar 1944.
ísfiskur. Samtals Bretland Febr. kg . 11320 066 -.11 329 060 Jan.-febr. kg 17 458 770 17458 770 Fiskmjöl. Samtals Brettand Febr. kg 115 000 115 000 Jan.-febr. kg 115 000 115 000
Freðfiskur. Samtals Bretland • 2 363 082 • ■ 2 353 082 3 079 788 3 079 788 Síldarmjöl. Samtals Bretland 2 884 000 2 884 000 2 884 000 2 884 000
Niðursoðið fiskmeti. Samtals Bandaríkin 1 036 , 1036 1 036 1 036 Síldarolía. Samtals Bretland 161065 161 065 161 065 161 065
Lýsi. Samtals Bandaríkin 247 766 247 766 247 766 Síld (söltuð). Samtals Bandarikin tn. 6171 6 171 tn. 12 305 12 305
í lebrúar reru 5 stórir vólbátar og 9 smá-
bátar frá Siglufirði. Stóru bátarnir fóru
14—18 róðra. AfJi var sæmilegur á stóru
bátana, eða allt að 5 smál. í róðri, en á
Jitlu bátana var mjög lítil veiði, því að fisk-
ur var eldd á grunnmiðum. Aflinn var nær
allur sóttur vestur á Skagagrunn og austur
á Álkant. Fiskurinn var stór og vel lifrað-
ur. Aflinn var látinn í hraðfrystihús. í
marzmánuði reru 9 bátar yfir 12 rúml., 4
minni þilfarsbátar og 16 opnir vélbátar
frá Siglufirði. Allir stunduðu þeir veiðar
með línu nema einn, er aflaði með botn-
vörpu. Gæftir voru ágætar. Mest voru
farnir 23 róðrar i marz. Afli var góður og
fiskurinn vænn og lifrarmikill, miðað við
árstíma. Mestur afli i róðri var 8x/o smál.
Nokkurt veiðarfæratjón varð ai' völdum
bafíss. Aflinn fór nær allur í hraðfrysti-
bús.
Ólafsfförður. Þaðan reru í marzmánuði
nokkrir opnir vclbátar. Stóru vélbátarnir
róa ýmist frá Siglufirði eða lir verstöðvum
sunnanlands. Gæftasæld var og voru mest
farnir 22 róðrar. Afli var dágóður, eða
mest 18 smál. á bát. Bezti fiskurinn var
braðfrystur.
Dalvík. Þrír þiifarsbátar reru þaðan þrjá
róðra í febrúar og öfluðu að jafnaði um 5
smál. í róðri. Auk þess reri einn opinn vél-
bátur nokkra róðra og fiskaði 2% smál.
i róðri, þegar bezt lét. — í marzmánuði
gengu 6 þilfarsbátar til fiskjar frá Dalvík
og öfiuðu all vel, einkum siðast í mánuð-
inum. Gæftir voru ágætar. Mest voru farnir
25 róðrar í marz. Bezti afli á bát yfir mán-
uðinn var 80 smál. Aflinn var látinníhrað-
frystihús og fisktökuskip.
Hríseij. Þar byrjuðu róðrar siðari hluta
marzmánaðar og voru mest farnir 8 róðr-
ar. Bezti afli í róðri á þilfarsbát var 5
sinál., en á opinn vélbát 1% smál.
Litli-Árskógssandur. Aðeins einn bátur
er byrjaður veiðar og fór bann 3 róðra í
marz og aflaði lítið.
Akureijri. Vélbáturinn Svanur II hefur
farið 15 róðra og aflað fyrir 17 þús. kr.
Nokkrir opnir vélbátar hafa stundað veið-
ar í innfirðinum og aflað fyrir bæinn. Lítil
veiði hefur verið hjá þeim. 1 marzlok var
l.'yrjað að veiða loðnu og síld á Akureyrar-
polli.
Grenivik. Þar byrjuðu róðrar 20. marz.
Farnir voru 7 róðrar. Þilfarsbátarnir öfl-
uðu frá 2—8V2 smál. i róðri. í mánaðar-
lokin var beitt nýju síli.
Húsavík. Vertíð byrjaði þar síðari hluta
marzmánaðar. Fjórir þilfarsbátar og 4