Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 61

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 61
Æ G I R 91 yfirlit yfir sjósókn og aflabrögð í jan.—marz. Sunnlending'afjórðungur. Vestmannaeyjar. Þaðan ganga 60 bátar til veiða. Afla 40 með línu, 12 með botn- 'örpu og 8 með dragnót. Fram til marz- loka höfðu Iínubátarnir, sem oftast höfðu larið á sjó, farið 46 róðra, 8 í janúar, 19 i febrúar og 19 í marz. Um mánaðarmótin marz og apríl var meðalafli á linu talinn 180 —190 smál. á bát, en á togbáta 130—140 smál. (slægt með haus). Hæsta afla á línu bafði vélbáturinn Friðrik Jónsson 353 Mnál., en Vonin hafði aflað mest af togbát- unum, eða 235 smál. í marzlok var lifrarsamlag Vestmanna- eyja búið að taka á móti 832 smál. af lifur, en 430 smál. á sama tíma i fyrra. Línutap hefur verið með meira móti, en þó hvergi nærri áþekkt því sem á Suðurnesjum. Um niánaðarmótin marz og april voru netja- veiðar enn ekki bvrjaðar. Stokkseyri. Sex bátar stunda veiðar það- ;*n, fimm með línu og einn með dragnót, °g er það sami bátafjöldi og í fyrra. Vertið byrjaði nú 26. febrúar og er það nær mán- uði fyrr en siðastl. ár. Dragnótarbáturinn hefur veitt lítið, en hinir bátarnir ág'ætlega. Hefur verið mjög stutt sótt, eða rétt út fyrir boðana. Er talið mjög langt um liðið í>iðan annar eins afli hefur verið þar í heimasjó og á þessari vertíð. Um páska höfðu mest verið farnir 20 róðrar, og var hfrarfengur aflahæsta bátsins um 20 000 htrar. Netjaveiði var þá enn ekki byrjuð. Grindavik. Þaðan róa nú 19 bátar og er það þremur bátum fleira en í fvrra. Þeir stunda allir línu- og netjaveiðar nema einn, sem hefur veitt með botnvörpu. Bvrjað var að veiða á linu, en langt er síðan þorskanetjaveiði var hafin og hefur afli verið ágætur. Hefur óvenjulega oft gefið á sjó i Grindavík i vetur. Nokkur hluti afl- ans hefur farið í frystihúsið, en mestur hlutinn hefur verið fluttur á bílum lil llafnarfjarðar og Keflavíkur og látinn í út- flutningsskip. Hafnir. Átta bátar stunda sjó þaðan í vetur. Fram undir marzlok var heldur líl- ill afli þar, miðað við aðrar veiðistöðvar á Suðurnesjum. Aflinn hefur verið seldur til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Sandgerði. Þaðan stunda 32 bátar veiðar að þessu sinni og er það 5 bátum fleira en síðastl. ár. Afli hefur verið ágætur, en gæftir stirðar, sérstaklega framap af ver- tið. Veiðarfæratjón hefur orðið óhemju- inikið, og hafa bátar því orðið í vandræð- um með veiðarfæri, þar sem hörgull hefur verið á þeim. í marzlok var meðalafli tal- inn um 750 skpd., en mestur afli á bát um 1 100 skpd. Um mánaðarmótin marz og apríl var búið að salta um 900 skpd. í Sandgerði. Aflinn hefur jöfnum höndum verið látinn í hraðfrystihús og fisktöku- skip í Keflavík og Hafnarfirði. Keflavik. Úr Keflavík og Njarðvíkum róa í vetur 32 bátar 12—67 rúml. að stærð. I marzlok höfðu mest verið farið 44 róðrar, og skiptust þeir þannig á mánuðina: jan. 10, febrúar 14 og 20 í marz. Afli hefur ver- ið með afbrigðum góður. Um mánaðar- mótin marz og apríl var meðalafli á Kefla- víkurbátana um 850 skpd., en mestur afli á bát um 1200 skpd. Veiðarfæratjón hef- ur orðið geipi mikið. Margir bátar hafa misst 72 bjóð og sumir meira, eða allt upp i 100 bjóð. Lítillega var saltað 6. marz og svo aftur í marzlok. Menn eru ekki við því búnir að salta neitt að ráði, því að litið er til af salti og húsrúm takmarkað fyrir salt- fisk. Mestur afli á bát í róðri hefur orðið 46 skpd. Akranes. Tuttugu og finnn bátar stunda veiðar frá Akranesi í vetur. Afli hefur ver- ið ágætur þar, sem sjá má af aflamagni því, er komið hefur þar á land, en það er sem hér segir: janúar . . 1 337 smál. 127 929 litrar lifur febrúar .. 2 134 206 448 — — marz .... 3 306 — 267 356 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.