Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 34

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 34
64 Æ G I R Tafla XXIX. Skipastóll landsins í árslok 1942 og 1943. (Frá Hagstofu íslands.) Gufuskip Mótorskip Samtals 1943 Samtals 1942 Húml. Rúml. Rúml. Rúml. Tala brúttó Tala brúttó Tala brúttó Tala brúttó Botnvörpuskip 30 9 973 » » 30 9 973 31 10 435 Onnur fiskiskip 18 3 174 586 14 208 604 17 382 576 16 192 Farþegaskip 5 6 707 3 1 697 8 8 404 8 8 404 Vöruflutningaskip 4 3 996 3 316 7 4312 8 4 800 Varðskip » » 2 569 2 569 2 569 Björgunarskip » » 1 64 1 64 1 64 Dráttarskip ' 1 111 » » 1 111 1 111 Samtals 1943 58 23 961 595 16 854 653 40 815 627 40 575 Samtals 1942 59 24 322 568 16 253 627 40 475 » » 895 rúmlestir br. Meðalstærð hinna nýju skipa hefur því orðið nær 60 rúml. br. og er það hæsta meðaltal, sem enn hefur verið bér á landi. Fór smiði þessara skipa fram á eftirtöldum stöðum: ísafjörður ....... 4 skip 97 rúml. br. Vestmannaeyjar .. 4 — 194 — — Akureyri ......... 3 — 377 — — Hafnarfjörður .... 3 — 123 — — Akranes .......... 1 — 104 — — Stærsta skipið, sem enn hefur verið siníðað hér á landi, 165 rúml. br„ varð full- smíðað á Akureyri á þessu ári. Auk skipa þeirra, sem hér hafa talin verið, voru smiðaðir allmargir opnir vél- bátar víðsvegar um Iandið, en um tölu þeirra eða rúmlestafjölda er ekki vitað. Þrátt fyrir hinn óvenjumikla fjölda skipa, sem smiðuð voru innanlands á þessu ári, var það þó ekki nóg til þess að bæta upp tjónið. Skorti þar á 357 rúml. br„ en lala hinna nýju skipa var að vísu 3 hærri. Auk nýsmíðanna fóru, eins og' áður, all- miklar breytingar fram á ýmsum skipum, og sumar svo gagngerðar, að nærri má telja að um nýbyggingar hafi verið að ræða. 11. Hafnargerðir og lendingabætur. í Hafnctrfirði var unnið að framhalds- byggingu hafnargarðsins, en bygging hans var hafin árið 1941. Var lullgerður kafli sá, 70 m á lengd, sem byrjað var á árið áður og undirbúningur gerður undir síðari framkvæmdir. Á Akranesi voru steyptir tveir stöplar í trébryg'gju í Lambhúsasundi. Kostnaður um 25 þús. kr. Ýmsar endurbætur voru gerðar á brvggj- unni i Ólafsvik. Kostnaður áætlaður kr. S0 þús. í Grafarnesi viö Grundarfjörð var lokið við fyrsta hluta hafskipabryggju þeirrar, sem byrjað var á árið áður. Er hún 64 m á lengd og 7 m á breidd, steypt og grjót- í'yllt. Kostnaður um 240 þús. kr. í Hnifsdal var unnið að framlengingu bátabryggjunnar við Skeljavík. Varð því verki ekki lokið sakir óhagstæðrar veðr- áttu, en gert er ráð fyrir, að viðbótin verði 23 m á lengd og 7 m á breidd og nái bryggj- an þá út á ca. 3,5 m dýpi um fjöru. Ekki er hægt að segja hver kostnaður verður. A Skagaströnd var stærri staurabryggj- an, sem er 5 m á lengd og 5 m á breidd, grjótfyllt. Varð kostnaður við það um 150 jiús. kr. Á Sauðárkróki var hafin bygging sjó- varnargarðs, sunnan gömlu bryggjunnar, og lagfæringar gerðar á hafnargarðinum. Varð kostnaður við hið síðarnefnda nm 10 þús. kr. Á Siglnfirði var hafin bygging grjótgarðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.