Ægir - 01.02.1944, Page 34
64
Æ G I R
Tafla XXIX. Skipastóll landsins í árslok 1942 og 1943. (Frá Hagstofu íslands.)
Gufuskip Mótorskip Samtals 1943 Samtals 1942
Húml. Rúml. Rúml. Rúml.
Tala brúttó Tala brúttó Tala brúttó Tala brúttó
Botnvörpuskip 30 9 973 » » 30 9 973 31 10 435
Onnur fiskiskip 18 3 174 586 14 208 604 17 382 576 16 192
Farþegaskip 5 6 707 3 1 697 8 8 404 8 8 404
Vöruflutningaskip 4 3 996 3 316 7 4312 8 4 800
Varðskip » » 2 569 2 569 2 569
Björgunarskip » » 1 64 1 64 1 64
Dráttarskip ' 1 111 » » 1 111 1 111
Samtals 1943 58 23 961 595 16 854 653 40 815 627 40 575
Samtals 1942 59 24 322 568 16 253 627 40 475 » »
895 rúmlestir br. Meðalstærð hinna nýju
skipa hefur því orðið nær 60 rúml. br. og
er það hæsta meðaltal, sem enn hefur verið
bér á landi. Fór smiði þessara skipa fram
á eftirtöldum stöðum:
ísafjörður ....... 4 skip 97 rúml. br.
Vestmannaeyjar .. 4 — 194 — —
Akureyri ......... 3 — 377 — —
Hafnarfjörður .... 3 — 123 — —
Akranes .......... 1 — 104 — —
Stærsta skipið, sem enn hefur verið
siníðað hér á landi, 165 rúml. br„ varð full-
smíðað á Akureyri á þessu ári.
Auk skipa þeirra, sem hér hafa talin
verið, voru smiðaðir allmargir opnir vél-
bátar víðsvegar um Iandið, en um tölu
þeirra eða rúmlestafjölda er ekki vitað.
Þrátt fyrir hinn óvenjumikla fjölda
skipa, sem smiðuð voru innanlands á þessu
ári, var það þó ekki nóg til þess að bæta
upp tjónið. Skorti þar á 357 rúml. br„ en
lala hinna nýju skipa var að vísu 3 hærri.
Auk nýsmíðanna fóru, eins og' áður, all-
miklar breytingar fram á ýmsum skipum,
og sumar svo gagngerðar, að nærri má telja
að um nýbyggingar hafi verið að ræða.
11. Hafnargerðir og
lendingabætur.
í Hafnctrfirði var unnið að framhalds-
byggingu hafnargarðsins, en bygging hans
var hafin árið 1941. Var lullgerður kafli
sá, 70 m á lengd, sem byrjað var á árið
áður og undirbúningur gerður undir síðari
framkvæmdir.
Á Akranesi voru steyptir tveir stöplar í
trébryg'gju í Lambhúsasundi. Kostnaður
um 25 þús. kr.
Ýmsar endurbætur voru gerðar á brvggj-
unni i Ólafsvik. Kostnaður áætlaður kr.
S0 þús.
í Grafarnesi viö Grundarfjörð var lokið
við fyrsta hluta hafskipabryggju þeirrar,
sem byrjað var á árið áður. Er hún 64 m
á lengd og 7 m á breidd, steypt og grjót-
í'yllt. Kostnaður um 240 þús. kr.
í Hnifsdal var unnið að framlengingu
bátabryggjunnar við Skeljavík. Varð því
verki ekki lokið sakir óhagstæðrar veðr-
áttu, en gert er ráð fyrir, að viðbótin verði
23 m á lengd og 7 m á breidd og nái bryggj-
an þá út á ca. 3,5 m dýpi um fjöru. Ekki
er hægt að segja hver kostnaður verður.
A Skagaströnd var stærri staurabryggj-
an, sem er 5 m á lengd og 5 m á breidd,
grjótfyllt. Varð kostnaður við það um 150
jiús. kr.
Á Sauðárkróki var hafin bygging sjó-
varnargarðs, sunnan gömlu bryggjunnar,
og lagfæringar gerðar á hafnargarðinum.
Varð kostnaður við hið síðarnefnda nm 10
þús. kr.
Á Siglnfirði var hafin bygging grjótgarðs