Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 27

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 27
Æ G I R 57 5. Hraðfrysting. Mikil aukning varð á frystingu fisks á þessu ári. Fóru alls í frystingu 31 833 smál. og er það nær þrefalt meira en árið 1941, en árið 1942 fóru i frystingu 24 345 smál. af fiski. Afkastageta fiskfrystiiðnaðarins jókst mjög á árinu, bæði með byggingu nýrra frystihúsa og stælckun þeirra, sem fyrir voru. Mun láta nærri, að afkastageta allra frystihúsa í landinu hafi verið í árslok um 420 smál. af flökum á sólarhring, en það samsvarar milli 900 og' 1000 smál. af fiski upp úr sjó. AIls voru starfrækt 58 frystihús, en árið áður 41. Enn eru nokkur hús í smíðum. í hverjum landsfjórðungi var tala frystihús- anna sem hér segir: í Sunnlendingafjórð- ungi ,28 (17), í Vestfirðingafjórðungi 13 (10), í Norðlendingafjórðungi 14 (13) og í Austfirðingafjórðungi 3 (3). (Tölurnar í svigunum eru frá fyrra ári). Eftir fjórðungum skiplist frystingin þannig: í Sunnlendingafjórðungi voru fryst 63,8% af fiskmagninu, í Vestfirðingafjórð- ungi 22,2%, i Norðlendingafjórðungi 13,8% og í Austfirðingafjórðungi 0,2%. í töflu XVIII er yfirlit yfir innkeypt fisk- magn til frystihúsanna árin 1942 og 1943, skipt eftir mánuðum og tegundum. Fyrstu tvo mánuði ársins var frysting 'mjög lítil, enda voru ýmis hús, sem ekki voru starf- rækt vegna kaupdeilna og af öðrum orsök- um. Aðal frystingin fór fram í mánuðunum marz—júní, en á þvi tímabili var fryst um 07% af heildarmagninu. Er vetrarvertíðin sunnan- og vestanlands, svo og vorvertíð- in, að sjálfsögðu bezti tími frystihúsanna í þessum landshlutum. Sú mikilvæga breyting varð á verkun frysta fisksins, að þunnildin eru nú látin fylgja flökunum og er rýrnunin því ekki reiknuð nema 58% á móti 65% áður. (Þessar tölur eru þó nokkuð breytilegar.) Gerir þetta æðimikinn mun fyrir afkomu frystihúsanna, svo og að leyft var að nota pappakassa sem umbúðir utan um frysta fiskinn í stað trékassa, en hinir fyrrnefndu eru allmikið ódýrari. Eftir því, sem fiskmagn það eykst, sem unnið er í frystihúsunum, eykst hluti þorsksins af heildarmagninu, eins og eftir- farandi yfirlit sýnir. 1943 1942 Skarkoli I—III 2,0 % 5,1 % Þykkvalúra I—III . .. . . . 1,2 — 0,2 — Langlúra . . 0,4 — 0,4 — Stórkjafta 0,0 — 0,0 — Sandkoli 0,0 — 0,1 — líeilagfiski 0,6 — 1,0 — Skata . . 0,1 — 0,1 — °rskur Ýsa Langa Stein- bítur Keila Karfi Upsi Samtals 1943 kg Samtals 1942 kg Hrogn 1943 kg Hrogn 1942 l<g 517 917 005 584 578 681 995 463 724 707 183 848 111112 178 252 076 160 687 967 062 726 ^103 135 115 031 15 086 4 173 8 028 503 1 000 666 764 544 006 1 350 3 115 1 68 012 76 838 15 780 11 909 997 1 042 1 195 073 2 439 847 61 575 116 398 2 117 696 20 715 84 392 8 325 834 70 4821 137 3 823 767. 275 710 350 637 3 116 364 39 206 244 835 14 680 2 702 1 560 6 459 776 3 686 255 181 875 38 686 4 86 254 5 942 201 525 17 352 2 722 179 6 166 666 4 012 868 21 )) 5 30 465 16 096 378 994 44 726 14 681 1 942 3 911 010 3 046 929 )) )) 6 95 935 1 084 232 082 4 872 4 997 25 668 2 112 059 2 328 202 )) )) 7 252 491 3 086 65 903 1 878 2 580 1 653 1 756 845 1 674 672 )) )) 8 150 476 11 008 8 605 2 718 654 1 327 994 074 1 140 329 )) )) 9 119 970 62 295 7 869 24 876 9 517 6 285 1 029 156 1 001 208 )) » 10 149 220 46 662 4 174 31 316 6 033 2 546 1 393 911 381 570 )) » 11 174019 15 641 917 15 767 1 236 272 1 326 592 274 740 )) )) 12 125 552 641 949 1 475 933 1 111 893 313 659 91 232 1 249 249 661976 186 447 128 125 47 456 31 761 43 544 15 944 31 833 063 24 354 393 24 354 393 520 531 508 836
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.