Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 26

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 26
56 Æ G I R Fyrir^TÍi —2¥io Eftir 2¥m pr. kit (63,5 kg) £—s—d £—s—d £—s—d Heilagfiski (sl. m. haus ............... 10—5—0 10—5—0 10—14—2 Fiatfiskur (koli) sl. m. haus) .... 7—5—0 7— 5— 0 7—14—2 Þorskur og ýsa (sl. og hausafi) ..... 4—1—8 3—15—10 4— 5—0 Ufsi (sl. og haus- að) ................ 4—1—8 3—10—10 4— 0—0 Steinbítur (sl. og hausað) ............ 4—1—8 2—14— 2 3— 3—4 Hámarksverð á heilagfiski og' kola tók engum breytingum um sumarið, en um haustið hækkaði verðið á þessum tegund- um lítillega frá því, sem það hafði verið. Hinar fjórar tegundirnar, sem eru allar bolfiskur, Iækkuðu allar í verði um sum- arið, steinbíturinn mest og þar næst ufs- inn. Kom þessi verðlækkun á ufsanum sér einkum illa fyrir togarana, því afli þeirra var allmikið ufsablandinn um sumarið. Fyrir verðlækkunina i júni hafði verið sama verð á öllurn bolfiski. Um haustið, er verðið var aftur hækkað, var sett mismun- andi verð á þær bolfisktegundir, sem hér eru nefndar. Verðið á þorski og ýsu varð nú nokkru hærra en það hafði verið fyrir lækkunina i júní, en aftur á móti var verð á ufsa lítið eitt lægra og á steinbít allveru- Tafla XVII. ísfisksölur línugufuskipa og mótorskipa 1943. Nöfn skipanna Tala Brúttó- söluferða sala £ Ms. Capitana ........................ 1 Ms. Eldborg.......................... 5 Ms. Erna ............................ 5 Es. Fjölnir.......................... 7 Ms. Gunnvör.......................... 6 Ms. Helgi ........................... 9 Es. Hrimfaxi ........................ 4 Ms. íslendingur ..................... 3 Ms. Magnús........................... 8 Ms. Normanner ....................... 5 Ms. Kifsnes ........................ 4 Ms. Roj'ndin Frida .................. 6 Ms. Skaptfellingur .................. 3 Ms. Sleipnir........................ 11 Ms. Stelia ......................... 10 Ms. Súlan............................ 4 Es. Sverrir.......................... 4 Es. Sæfell .......................... 6 Ms. Sæfinnur........................ 10 Ms. Sæhrimnir ....................... 1 Samtals 112 6 916 65 167 29 777 39 960 37 672 56 214 86 188 21 300 38 399 50 246 31 654 36 870 15 725 51 422 40 887 28 522 28 210 122 003 62 703 3 407 853 242 lega. Virðist svo sem verðhlutfallið milli fisktegundanna sé aftur að færast nær því, sem áður var, en allur greinarmunur milli bolfisktegunda hvarf um tíina vegna hinn- ar gífulegu eftirspurnar eftir fiski, sem styrjaldarástandið skapaði. Yfirleitt ber nú meira á því en áður, að meiri kröfur eru gerðar til gæðanna. Tafla XVIII. Fiskmagn keypt af frystihúsunum í hverjum mánuði ársins 1943 og 1942. Skarkoli Þykkvalúra Lang- lúra Witch Stór- kjafta Megrim Sand- koli Dnb Heilag- fiski Skata 1 II III I II III 1 Janúar .. 95 )) )> )) » )) )) )) )) 3 885 1 046 2 Febrúar.. )) )) )) )) )) )) )) )) )) 12 240 2 671 3 Marz .... 3 040 » » 105 )) » 8 )) 580 6 030 661 4 April .... 29 045 )) » 1 297 » » 2 055 )) 140 12 042 387 5 Maí 24 093 667 484 78 575 » » 6 926 )) 284 16 179 777 6 Júní 105 090 9 886 6 678 60 831 1 151 590 17 216 280 1 708 35 013 1 815 7 Júlí 117 090 13 531 8 843 141 873 432 )) 22 682 )) 3 237 26 210 2 411 8 Agúst . .. 131 524 6 283 3 098 73 742 62 )) 11 848 )) 1 545 21 438 1 462 9 Sept 89 161 2 913 1 567 24 722 )) » 9 502 261 )) 13 575 1 425 10 Okt 34 918 2 376 1 686 493 )) » 53 061 » 977 12 076 4 790 11 Nóv 37 373 8 630 3 849 265 180 50 12 514 )) 204 24 240 3 929 12 Des 3 983 » » )) )) )) )) )) )) 10 076 1 546 Samt. 1943 575 412 44 286 26 205 381 903 1 825 640 135 812 541 8 675 193 004 22 920 — 1942 1 095 257 87 810 54 163 51 413 6 454 2 336 88 083 1 179 15 980 253 931 24 907
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.