Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 24
54
Æ G I R
Tafla XV. Yfirlit yfir útgerð togaranna 1943.
Saltfiskveiði ísfiskveiði og ísfiskflutningur Sildveiði Önnur veiði
Nöfn skipanna Veiðiferðir Úthaldsd. I.ifrarföt Ferðir Othalds- dagar Lifrarföt Sala i sterlings- pundum (brúttó) Úthalds- dagar Mál og tunnur Úthalds- dagar Lifrarföt Úthaldsdaga: samtals
Arinbjörn hersir ... 12 311 1 533 137 750 — 311
J3aldur - - - 12 307 1 665 129 047 - - - - 307
Belgaum - - 11 336 1 415 131 105 - - - 336
Egill Skallagrimsson. - - - 10 271 1 413 104 976 - - - - 271
Garðar - - - 4 108 643 61 527 - - 10 26 118
Geir - - - 11 275 1 085 89 419 - - 14 35 289
Gulltoppur - - 13 335 1 949 164 991 - - - - 335
Gvlfi - 10 306 1 491 121 225 - 33 376 339
Gyllir - - 12 292 1 787 132 335 - - 12 28 304
Hafstein - - - 11 304 1 210 123 279 - - - - 304
Haukanes - - - 11 294 1 415 112 980 - - - - 294
Helgafell 13 337 1 857 140 013 - - - 337
Hilmir - - 10 254 1 113 93 423 ~ - - 254
.iúní - - 12 314 1 548 128 525 - - - - 314
Júpiter - - 13 346 2 252 195 566 ~ - 19 60 365
Kári - 11 279 1 275 113 195 ~ - - - 279
Karlsefni - - 12 303 1 235 120 443 - - - - 303
Mai ' . ... - 12 318 1 668 132 341 - - - - 318
Max Pemberton .... - - 12 325 1 679 130 434 - - - - 325
Ólafur Bjarnason . . . - - 5 128 280 28 953 72 20 282 - - 200
Óli Garða ~ ~ 9 251 1 321 98 903 - 10 46 261
Bán ' - 8 202 631 58 301 - - 18 56 220
Sindri 12 293 1 126 92 698 - - - - 293
Skallagrimur 11 268 2 051 155 150 - - - - 286
Skutull - - - 10 281 1 290 100 760 - - - -■ 281
Snorri goði - - 11 312 1 491 125 774 - - - - 312
Surprise - ~ 11 287 1 458 118 720 ~ - - 287
Tryggvi gamli - 9 210 1 010 85 785 - - 210
Venus 13 340 2 440 192 830 - - 340
Vörður - ~ 7 211 1 031 76 084 - - 16 227 227
Þorfinnur - 7 168 602 54 870 - - 27 180 195
hórólfur ~ ~ 11 287 1 994 152 259 ~ ~ 287
Samtals 1943 _ _ - 336 8 871 44 958 3 703 661 72 2 0282 159 1 034 9 102
Samtals 1942 21 197 2 062 304 7 181 35 472 3 183 215 161 74 181 127 485 7 666
að þessu sinni en nokkru sinni fyrr, og
nam meðalsala í ferð yfir allt árið £ 11 023,
en var á fyrra ári £ 10 471.
Framan af árinu voru meðalsölurnar í
liverjum mánuði svipaðar, en lækkuðu
injög um sumarið, einkum i júlí—septem-
ber. Fengu þá ýmis skipanna ákaflega lág-
ar sölur, allt niður i á þriðja þús. £. Voru
þá nokkur brögð að því, að fiskurinn væri
skemmdur, er hann kom á land, en einnig
var hámarksverð lækkað um þetta levti,
svo sem síðar mun getið verða .
Urn haustið hækkuðu sölurnar aftur og
urðu hæstar i nóvember £12 310, og hafa
aldrei orðið hærri.
Siglingar íslenzkra fiskkaupaskipa fóru
cnn minnkandi á árinu. Fóru þau skip ekki
nema 112 ferðir, en 171 árið áður, og var
andvirði hins selda fisks í isl. kr. rúmlega
22 millj., en var árið áður nál. 28,5 millj.
ísl. kr. Meðalsala þessara skipa 1 hverri
ferð nam £ 7 618 en £ 6 344 árið áður. Ligg-
ur hæklcunin aðallega i því, að það voru
einkum hin stærri skip, sem sigldu, en hin