Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 25
Æ G I R
55
Taíla XVI. Yfirlit 5’fir ísfisksölur togaranna í Englandi 1943 og 1942.
Mánuðir Ár Sölu- ferðir Sala i rnánuði £ Meðal- sala i ferð £ Ár Sölu- ferðir Sala í mánuði £ Meðal- sala í ferð £
Janúar 1943 » » » 1942 33 324 226 9 825
bebrúar — 15 167 902 1.1 193 — 25 263 778 10 551
Marz — 28 326 922 11 677 — 33 337 246 10 220
Apríl — 38 430 149 11 320 ■ 30 332 579 11 086
Mai — 41 487 510 11 890 — 34 365 653 10 755
Júni — 34 388 122 11 338 — 35 392 910 11 226
Júli Ágúst 30 276 731 9 224 — 31 272 164 8 779
28 267 382 9 549 — 19 204 722 10 775
September — 32 307 893 9 622 — 27 297 376 11 014
Olitóber — 29 302 245 10 422 — 23 249 723 10 857
Nóvember — 34 418 528 12 310 — 13 135 256 10 404
Desember — 27 330 277 12 232 — 1 7 582 7 582
336 3 703 661 304 3 183 215
minni höfðu mikið til hætt siglingum,
vegna erfiðleika á því að fá fisk.
Eins og tafla XVII sýnir, fóru þessi skip
mjög misjafnlega margar ferðir á árinu,
allt frá 1 upp í 11. Flestar voru ferðirnar
farnar fyrri helming ársins, á meðan vetr-
arvertiðin stóð vfir. Til júniloka voru
þannig farnar 83 ferðir.
Auk íslenzku skipanna, sem keyptu fisk
til útflutnings í is, var mikill fjöldi fær-
ayskra skipa við landið, mikinn hluta árs-
ins og auk þess skip brezka matvælaráðu-
neytisins, sem keyptu fisk á þeim höfnum,
sem þeim er tryggður einkaréttur á, sam-
kvæmt fisksölusamningunum.
Allmikið meira magn var flutt út isvarið
á árinu en á fyrra ári, eins og eftirfarandi
yfirlit sýnir (sl. m. haus):
1943 1942
Smál. Smál.
fslenzk skip með eigin afla .... 73 144 57 080
fslenzk fiskkaupaskip ....... 17 873 20 741
I'ærej'sk fiskkaupaskip ..... 27 359 31 131
Skip brezka matvælaráðun. ... 45 519 42 945
Samtals 103 895 151 897
Mestan hluta isvarða fisksins hafa tog-
ararnir flutt út sjálfir, en þar næst skip
Breta, en þetta hvorttveggja hefur aukizt
nokkuð á árinu, einkum liið fyrra, enda
voru nú farnar nokkuð fleiri ferðir en árið
áður, svo sem getið hefur verið. Allmikinn
hluta taka færeysku fiskkaupaskipin, þó
það hafi að vísu heldur minnkað frá árinu
áður, en færri skip stunduðu þessá flutn-
inga en áður. Hluti íslenzku fiskkaupa-
skipanna var lang minnstur og hafði einnig
minnkað frá árinu áður, enda fóru þessi
skip færri ferðir, eins og áður var sagt.
Skip matvælaráðuneytisins fengu sinn
fisk allan í Faxaflóa og á Vestfjörðum, fær-
eysku skipin í Vestmannaeyjum, JÚð Aust-
urland og Norðurland og íslenzku skipin
aðallega í Vestmannaeyjum og nokkuð við
Austurland.
Verðlag á þeim fiski, sem þessi skip
keyptu, var fastbundið samkv. samningi
eins og áður og hélzt hið sama allt árið.
Nokkrar breytingar urðu aftur á móti á
lágmarksverðinu á brezka markaðnum.
Samkvæmt fréttum, er hingað bárust í
marzmánuði, var ætlunin að Iækka há-
marksverðið þegar snemma í aprílmánuði
og setja á svonefnt sumarverð, en ekki varð
þó úr því, og mun þar hafa ráðið mestu
um, að megn óánægja varð meðal brezkra
fiskimanna út af þessari fyrirhuguðu
lækkun. Var henni því frestað til 12. júní
og stóð það verð þar til 23. okt., að það var
liækkað aftur. Sýnir eftirfarandi yfirlit hin
þrjú hámarksverð, er giltu á árinu.