Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 21

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 21
Æ G I R 51 Tafla XIII. Síldarverksmiðjurnar 1943. 1943 1942 Af innl. skipum hl. Af erl. skipum hl. Samtals hl. Samtals hl. Kíkisverksmiðjan SHS, I-'Iateyri Verksmiðja h. f. Djúpavik, Djúpuvik Rikisverksmiðjan SR, 30, SRN og SRP, Siglufirði .... Verksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar (Grána) Siglufirði . Verksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar (Rauðka) Siglufirði.. Verksmiðja h. f. Kveldúlfur, Hjalte^'ri Sildarverksmiðjan h. f., Dagverðarevri Sildarverksmiðjan Krossanesi Verksmiðja ríkisins SRR, Raufarhöfn Verksmiðja rikisins, Húsavik Verksmiðja ríkisins h. f., Seyðisfirði » 196 927 865 721 1G 197 73 180 373 728 103 315 35 680 150 549 26 556 » )) 16 101 586 » » » 36 855 » » » » » 213 028 866 307 16 197 73 180 373 728 140 170 35 680 150 549 26 556 » 14 092 218 127 569 385 21 195 50 668 313 186 87 048 » 245 626 » 24 832 Samtals hl. 1 841 853 53 542 1 895 395 1 544 159 ingsbönd, sem flytja síldina upp bryggj- una og í þrærnar. Voru að þessu, aulc flýt- isaukans, mikil þægindi fyrir sjómenn, sem þurftu nú ekki að aka síldinni í handkerr- um upp langar bryggjur, en það er talið °itt erfiðasta verkið við löndun síldar- innar. Svo sem getið var í 1. tbl. Ægis 1943 var þá starfandi nefnd, er m. a. skyldi rann- saka vinnsluafköst síldarverksmiðjanna, en niðurstöður þeirrar athugana lágu þá ekki iyrir. Nefndin hefur nú lokið störfum og eru í töflu XII sýndar niðurstöður hennar Um eðlileg afköst síldarverksmiðjanna i landinu 1942, en þar sem ekki munu hafa verið gerðar neinar breytingar til aukn- mgar afköstunum frá því sem þá var, eru bér settar sömu tölur fyrir árið 1943. Samkvæmt þessu eru afköst allra síldar- verksmiðjanna talin 37 200 mál á sólar- hring, en réttur helmingur eru afköst Rik- isverksmiðjanna allra. Á árinu var í byggingu ný síldarverk- smiðja á Eyri við Ingólfsfjörð, en ekki vai’ð hún tilbúin fvrir síldveiðitímann, en niun nú vera tilbúin. Eru afköst hennar aætluð 2500 mál á sólarhring. Eru nú allar aukningar við verksmiðjurnar miklum tálmunum bundnar vegna erfiðleika á út- vegun véla og efnis, svo að erfitt er að gera sér grein fyrir, hvenær unnt verður að hefja byggingu hinna nýju verksmiðja, sem búið er að gera áætlanir um. b. Saltsíldin. Síldarsöltun hófst 3. ágústmánaðar og var það nokkru seinna en árið áður, enda var síldin léleg, lengi vel. Þó var leyfð flökun frá 25. júlí. Tunnur voru engar fluttar inn, enda miklum erfileikum bundið að fá þær og nægar birgðir fyrir í landinu, fyrir það magn, sem til mála kom að salta, þó að vísu væru þær surnar orðnar nokkuð við aldur og því ekki sem beztar. Magn það, sem saltað var af Norður- landssild, var lítið eitt meira en árið áður (sbr. töflu XIV). Alls nam söltunin 53 680 tn. og af því 8 830 tn. af Faxasíld, sem veidd var í reknet um sumarið og haustið. Verkun síldarinnar var hagað nokkru óðru vísi en árið áður og réði þar mestu um, hve síldin var horuð. Matjesöltun var því mun minni, eða aðeins um þriðjungur Norðurlandssíldarinnar, en % árið áður. Mest var hausskorið (cutsíld), um 43% af heildarmagninu. Flakað var í 2 346 tn. og er það svipað og tvö undanfarin ár, en sykursöllun var 2 587 tn., en ekkert á fyrra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.