Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 31

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 31
Æ G I R 61 og 1943. Tafla XXIV. Útfluttar sjávarafurðir 1942 1942 1943 Saltfiskur, verkaður. kg kg Samtals . 2 401 058 706 400 Portúgal . 1 667 220 706 400 Brasilia 329 488 » Cuba 310 050 » Argentína 94 300 » Óverkaður saltfiskur. Samtals . 5 628 410 1 434 900 Bretland 3 539 350 1 200 200 Bandaríkin • 2 089 060 234 700 Saltfiskur í tunnum. Samtals 892 900 110 200 Stóra-Bretland 892 900 110 200 Harðfiskur. Samtals 253 390 198 200 Bandarikin 253 390 198 200 ísfiskur. Samtals • 142 866 767 149 227 444 Bretland ..142 866 767 149 227 444 Freðfiskur. Samtals • 8 461 467 13 984 412 Stóra-Bretland . 8 443 327 13 655 927 Bandarikin 18140 328 485 Niðursoðið fiskmeti. Samtals 128 626 134 889 Bretland 6 878 175 Bandaríkin 100 771 118 032 Önnur lönd 20 977 16 682 1942 1943 Lýsi. kg kg Samtals 5 469 746 5 564 348 Bandarikin 1 736 205 4 810 296 Bretland 3 728 745 745 709 Cuba 4 396 » Önnur lönd 400 8 343 Fiskmjöl: Samtals 2 859 580 945 800 írland 1 036 280 » Bretland 1 823 300 945 800 Síldarmjöl: Samtals 14 984 400 12630 000 Bretland 14 984 400 12 630 000 Síldarolía. Samtals 26 521568 29 962 119 Bretland 26 521 568 29 962 119 Sundmagi. Samtals 3 495 » Cuba 2 375 » Bretland 495 » Bandaríkin 625 » Síld, söltuð. tn. tn. Samtals 31609 Bandaríkin .... 36 538 24 028 Bretland 10 714 7 581 Hrogn, söltuð. Samtals 3 727 Spánn 1492 Bandarikin 2 2135 verulega. Nam hann tæplega 14 þús. smál., en um 8 500 smál. árið áður. Var megin hluti freðfisksins seldur til Bretlands sam- kv. samningum, en þó var leyft að flytja til Bandaríkjanna rúmlega 300 smák, en þangað hafði þvínær ekkert verið flutt árið áður. Enn er útflutningur niðursoðins fisk- metis aðeins smávægilegur og eykst ekki &vo neinu nemi. Var meiri hlutinn fluttur út til Bandarikjanna, eins og árið áður. Þorskalýsisútflutningurinn var svipaður og áður, en nú fór mestur hluti hans til Bandarikjanna. Aðeins lítill hluti fór til Bretlands. Var verðið á lýsinu lækkandi og erfiðleikar nokkrir á sölu þess. Fiskmjölsútflutningurinn var ekki nema um % af því magni, sem flutt var út á fyrra ári, og fór það allt til Bretlands samkvæmt samningum. Sömuleiðis var allt síldarmjölið flutt út lil Bretlands samkvæmt samningi, en það var þó heldur minna magn en árið áður. Síldarolían var einnig öll seld til Bret- Iands með sérstökum samningi, og var út- flutningsmagnið meira að þessu sinni, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.