Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 14

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 14
44 Æ G I R Tafla VII. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Norðlendingafjórðungi í hverjum mánuði 1943 og 1942 Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rl. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1943 Samtals 1942 5 a H « eö r-1 r Tala skipa Tala skipv. Tala • skipa Tala sltipv. Taia skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala i skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. .lanúar )) » » » » » » » » » » » 39 211 Kebrúar )) » » » » » » » » » » » 46 268 Marz » » 23 197 8 49 61 243 3 6 95 495 161 735 April » » 22 191 10 70 41 165 9 21 82 447 186 760 Maí » » 35 279 21 130 119 382 6 12 181 803 249 1005 Júní » » 32 248 20 114 108 339 » » 160 701 260 1038 Júlí 3 54 52 630 20 106 98 285 » » 173 1075 232 1295 Ágúst 3 54 53 637 21 112 106 302 » » 183 1105 236 1242 September 3 54 52 634 18 96 84 239 » » 157 1023 191 740 Október » » 19 147 12 58 68 205 10 25 109 435 155 609 Nóvember » » 13 97 10 54 68 227 18 41 109 419 124 520 Uesember » » » » » » » » » » » » 57 208 eð engir togarar eru í fjórðungnum. Stund- uðu 4—5 skip þessar veiðar á timabilinu marz—júní. Þorskveiðar með línu voru stundaðar af flestum bátum, svo sem í öðrum fjórðung- um. Þátttaka í þessum veiðum var þó mun minni en árið áður, sem stafar af minnk- andi þátttöku í útgerðinni yfirleitt. Voru þessar veiðar stundaðar mest um vorið og sumarið, um það leyti, er þátttaka hinna smærri þilfarsbáta og opinna vélbáta var inest. Um dragnótaveiðarnar er svipað að segja, að þátttakan í þeim var nokkru minni en árið áður, en aftur á móti voru síldveiðarnar stundaðar af fleiri skipum en árið áður, eða 51 á móti 37. ísfiskflutningar voru stundaðir aðeins af laum skipum, fyrri hluta ársins, en ekk- ert eftir það. Aflabrögð í fjórðungnum voru undan- tekningarlitið með afbrigðum léleg á árinu, einkum á línu. Framan af árinu var þó tal- inn góður ai’li á báta frá Skagaströnd og sæmilegur afli mikinn hluta ársins. Á Skagafirði, Siglufirði og í veiðistöðv- unum við Eyjafjörð voru lengst af mjög léleg aflabrögð. Á Hofsós var þó talinn sæmilega góður afli, seinnihluta sumarsins og um haustið. Einnig aflaðist sæmilega annað slagið um vorið og sumarið í sum- iim veiðistöðvunum við Evjafjörð, en unr liaustið var léleg veiði, enda tíð mjög stirð til sjósóknar. Á Húsavík var svipaða sögu að segja, aflatregða og ógæftir, nema í júlí og ágúst, en þá var afli talinn sæmilegur, þrátt fyrir slirðar gæftir. Á Raufarhöfn og Þórshöfn var oftast tregfiski, einkum þó á línu, en færaveiðar voru sæmilegar frá Þórshöfn og Heiðar- höfn, en þaðan gengu nokkrir smábátar um vorið og sumarið. Seinnihluta sum- arsins var talið góðfiski á þessum stöðum og sæmilegt um haustið, en stirðar gæftir. Eins og annars staðar á landinu var mikill hluti aflans seldur í skip til útflutn- ings ísvarinn. Nokkuð fór og í frystihús, en sáralitið var saltað. Nokkuð stóðu hin- ar ýmsu veiðistöðvar misjafnt að vígi með að koma frá sér fiskinum, einkum var erf- itt fyrir þær veiðistöðvar, þar sem engin skip fengust til fiskkaupa og engin frysti- liús eru, eða þá aðeins litil og aðallega fyi-ir kjötfrystingu og geymslu. d. Austfirðingafjórðungur. í töflu IX er yfirlit yfir tölu skipa og manna í fjórðungnum í hverjum mánuði ársins 1942 og 1943.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.