Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 62

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 62
92 Æ G I R Af vertíðaraflanum hafa 2 200 smál. farið í frystihús, en hitt í fisktökuskip. Mestur afli kom í land 26. febrúar, var það 276 smál. Mestur afli í bát í róðri kom 13. marz, var það á vélh. Hrefnu, en hún afl- aði ])á 18 390 kg af slægðum og hausuðum fiski. Ilafnarfíörður. Sjö bátar ganga til veiða úr Hafnarfirði í vetur, veiða tveir þeirra með botnvörpu, en hinir með línu. Um páskaleytið höfðu mest verið farnir um 50 róðrar. Aflahæsti báturinn var þá með um 1000 skpd. Reykjavík. Þaðan stunda 13 þiljaðir bát- ar veiðar í vetur. Þrír þeirra veiða með h’nu, en hinir með botnvörpu. Aflahæsti línubáturinn var búinn að fá um 750 skpd. um mánaðarmótin marz og april. Talið var, að aflahæsti togbáturinn hefði verið búinn að afla fyrir 90 þús. kr. um páskaleytið, en hann var líka langhæstur, því að hinir bátarnir munu þá ekki hafa verið búnir að afla fyrir meira en 40—50 þús. kr. Breiðifjörður. Frá Hjallasandi róa í vet- ur 11 opnir vélbátar. Afli hefur verið ágæt- ur. Hefur hann nær allur farið í frystihús. — Fjórir þiljaðir vélbátar stunda veiðar frá Ólafsvík og hafa fiskað prýðilega. Mest af aflanum hefur farið í hraðfrystihús og lítillega í fisktökuskip. Jafn margir þilj- aðir bátar stunda veiðar úr Grundarfirði. Þar hefur verið góðfiski sem á hinum stöð- unum. Mest af aflanum hefur verið látið í hraðfrystihúsið á staðnum. Frá Stykkis- hólmi ganga 2 þiljaðir bátar og 4 opnir vélbátar. Afli hefur verið góður á þilfars- báta, en á opnu bátana hefur verið heldur tregur afli. Aflahærri þilfarsbáturinn fékk í marzmánuði 95% smál. i 15 róðrum. Opnu vélbátarnir fóru 6—10 róðra í marz og var afli þeirra frá 6^/2—15 smál. Afl- inn hefur allur farið i frystihúsin. Vestfirðingafjórðungur. Patreksjjörður. Þar byrjuðu þorskveiðar á vélbáta ekki fyrr en síðast í febrúar. Þrír bátar stunduðu veiðar í þeim mánuði, en fóru aðeins tvo róðra. Fengu þeir 3000— 6000 kg í róðri, en það telst góður afli. Veiðar voru meira stundaðar í marz en í febrúar, þvi að síðari hluta mánaðarins voru 7—8 vélbátar, (6—18 rúml. að stærð) við veiðar að staðaldri. Mest voru farnir 10 róðrar í mánuðinum. Mestur afli í róðri á einn bát var 9000 kg, en minnstur 2000 kg. Fyrri hluta mánaðarins aflaðist all- mikið af steinbít. Mestur hluti aflans var látinn í hraðfrystuhúsin, og nokkuð í fær- eyskt fisktökuskip. Bíldudahir. Þaðan voru ekki stundaðar veiðar fyrstu tvo mánuði ársins, en í marz- mánuði reru þaðan tveir bátar og' sá þriðji byrjaði i lok mánaðarins. Mest voru farnir 13 róðrar í marz. Afli var í bezta lagi, eða frá 3000—5000 kg á bát í róðri. Talið var, að þriðjungur aflans væri steinbítur. Þingeijri. í febrúarmánuði stundaði vél- » bálurinn Glaður veiðar frá Þingeyri. Fór hann 10 róðra og aflaði vel, eða frá 3500— 9000 kg í róðri. í marzmánuði reru þaðan 2 bátar og öfluðu ágætlega, einkum vélb. Glaður, er fékk allt upp í 14 smál. í róðri. Þingeyrarbátarnir hafa aðallega yerið að veiðum undan Blakknesi og Víkuni. Aflinn hefur allur verið látinn í hraðfrystihúsið á Þingeyri. Flategri, Þar var mjög ógæftasamt í * janúar; voru mest farnir 9 róðrar. Mest aflaðist 9 smál. í róðri. Ágætisafli hefði orðið á Flateyrarbáta í janúar, ef ógæftir hefðu ekki hamlað veiðum, Fjórir bátar stunduðu veiðar þaðan í febrúar. Sjald- gjöfult var vegna ótíðar, en góðfiski, þegar á sjó var komizt Að jafnaði aflaðist í róðri 5000—8000 kg. í marz var ágætur afli, einkum síðustu vikuna; mestur afli á bát í róðri var 10 smál., en oftast 7—8 smál. (með haus). Talið var, að um þriðjungur aflans væri steinbítur. Mest voru farnir 14 róðrar í mánuðinum. Nokkra daga varð ekki komizt á sjó vegna hafíss. v Suðureijri. Þaðan ganga 6 bátar til fiskjar. Sjaldan gaf á sjó i janúar. Mest voru farnir 9 róðrar. Mestur afli i róðri var um 10 300 kg. Hæstu aflahlutir í jan- úar námu 2000 kr. Veiðarfæratjón var all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.