Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 29

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 29
Æ G I R 59 Tafla XXI. Fiskafli verkaður í salt í Vestfirðingafjórðungi árin 1943 og 1942. (Miðað viö fullverkaðan fisk.) 1943 1942 Veiðistöðvar: kg kg Flatev og Bjarneyjar 2 000 15 000 Vikur og umhverfi )) 12 000 Patreksfjörður )) 13 000 Tálknafjörður » 4 000 Arnarfjörður » 150 000 Suðurejrri 8 500 » Bolungavík 17 000 7 500 lsafjarðarkaupstaður 17 500 )) Aðalvík og Hornstrandir . . . 39 000 42 500 Gjögur og Djúpavík 22 000 28 000 Steingrimsfjörður 24 000 1B0 000 Samtals 130 000 432 000 Tafla XXII. Fiskafli verkaður í salt í Norðlendingafjórðungi árin 1943 og 1942. (Miðað við fullverkaðan fisk.) 1943 1942 Veiðistöðvar: kg kg Skagaströnd 44 220 15 000 Siglufjörður 5 800 )) Hofsós 9 530 )) Hrísey )) 1 700 Grenivik )) 8 000 Grimsev 77 750 49 500 Flatey 67 030 60 000 Þórsliöfn 31 100 43 500 Samtals 235 430 177 700 Fiskur verkaður í salt á öllu landinu nam aðeins 1109 smál., en var rúmlega 3000 smál. árið 1942. Til samanburðar má fíeta þess, að þegar saltfiskverkunin varð mest, árið 1930, voru verkaðar í salt rúm- lega 70 þús. smál. Saltfislcverkun var einkum í smáveiði- stöðvunum á Norður- og Austurlandi, sem erfitt eiga með að koma fiskinum frá sér i fiskkaupaskip og frystihús, svo og við sunnanverðan Faxaflóa á vetrarvertíðinni. Eins og taflan sýnir, var nær allur fisk- urinn, sem verkaður var í salt, þorskur, enda stunduðu togararnir nú ekki neinar Tafla XXIII. Fiskafli verkaður í salt í Austfirðingafjórðungi árin 1943 og 1942. (Miðað við fullverkaðan fisk.) 1943 1942 Veiðistöðvar: kg kg Skálar á Langanesi 36 650 14 585 Bakkafjörður 21 200 » Vopnafjörður )) 8 000 Borgarfjörður 33 200 22 400 Seyðisfjörður )) 16 000 Vattarnes 800 » Fáskrúðsfjörður 18 300 )) Stöðvarfjörður 68 200 32 200 Djúpivogur 72 000 23 250 Hornafjörður 10 580 )) Samtals 260 930 116 435 saltfiskveiðar, en frá þeim hefur helzt gætt annarra fiskteguiida, einkum ufsa. Tafla XX sýnir hvernig saltfiskverkun- in skiptist á veiðistöðvarnar í Sunnlend- ingafjórðungi. Sainanhorið við árið 1942 er breytingin sú, að Hafnarfjörður fellur því nær alveg úr, en nokkur togarafiskur kom þar á land árið áður. Annars er saltfisk;- magnið mjög lítið í hverri veiðistöð. Mest er það í Sandgerði, Vestmannaeyjum og Keflavík. 1 Vestfirðingafjórðungi var saltfiskverk- un vart teljandi, aðeins 130 smál., en 432 á fyrra ári. í nokkrum veiðistöðvum var ckki um neina saltfiskverkun að ræða, en annars staðar aðeins smáslatta (sbr. töflu XXI). I Norðlendingafjórðungi er svipað að segja, þó magnið væri þar heldur meira, eða 235 smál., en ekki nema 178 smál. árið áður (sbr. töflu XXII). Hefur saltfiskverkunin verið mest i þeim veiðistöðunum, sem erfiðast eiga með að koma fiskinum frá sér nýjum, en það eru eyjarnar, Grímsey og Flatey. Utan Sunnlendingafjórðungs var salt- liskmagnið mest í Austfirðingafjórðungi, 261 smál., en ekki nema 116 árið áður (sbr. töflu XXIII). Sama er þar um að segja og annars staðar, að einkum eru það liinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.