Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 52

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 52
82 Æ G I R Guðni Jónsson, skipstjóri, Vegamótum, Vestmannaeyjum, f. 6. jiiní 1903. Kvæntur og átti 3 börn, jiað elzta 11 ára. Jóhannes Þorsteinsson, vélstjóri, Vöðl- um, Önundarfirði, f. 28. sept 1889. Ekkju- maður, átti 3 uppkomín börn. Björn Jóhannsson, háseti, Norðurgötu 11, Siglufirði. Var á þritugsaldri Hannes Kr. Björnsson, háseti, Leynimýri, Reykjavík, f. 25. maí 1918. Ókvæntur. Með vélbátnum Frey V. E. 98 fórust þess- ir menn: Ólafur M. Jónsson, skipstjóri, Hlíð Vest- mannaeyjum, f. 9. marz 1915. Ókvæntur, átti aldraða foreldra. Matthias Ólafsson, vélstjóri, Vopnafirði, 18 ára. Gaðmundur Kristjánsson, háseti, Sigtúni, Fáskrúðsfirði, 20. ára. Ókvæntur. Sæmundur Árnason, háseti, Bala, Þykkvabæ, f. 5. sept. 1924. Freysteinn Hannesson, háseti, Kárastíg 9, Reykjavík, f. 27. des. 1922. Vélbáturinn Óðinn, G. K. 22, var smíð- aður í Friðrikssund 1931. Hann var 22 rúml. brúttó með 100 hestafla Skandiuvél. Eigandi bátsins var Firmað Guðmundur Þórðarson, Gerðum, Garði. Njörður, V. E. 220, var smíðaður í Vest- mannaeyjum 1920. Hann var 15 rúml. brúttó með 60 hestafla Skandiuvél. Vél- báturinn Freyr (áður Friðþjófur), V. E. 98, var 14 rúml. brúttó með 48 hestafla Tuxhamvél. Báðir þessir bátar voru eign Fram h. f. í Vestmannaeyjum. Vér birtum að þessu sinni myndir af mönnum þeim, er fórust með m/b Óðni og Sigurði Björnssyni, er drukknaði af m/b Ægi. Enn hefur oss eigi tekizt að ná í myndir af þeim mönnum, sem fórust með Vestmannaeyjabátunum, en vonum, að það megi lánast áður en langt líður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.