Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 59

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 59
Æ G I R 89 fráskildum. Verkunarlaun 3 kr. af skpd. takist af óskiptu. Almenn ákvæði. Skipverjum skal skylt að vinna öll skips- verk og afla beitu án sérstakrar þóknunar, og starfa kauplaust að ofan- og uppsetn- ingu skipsins, ef hvort um sig tekur eigi lengri tíma en 8 daga, en taki ofan- og nppsetningin lengri tírna ber skipverjum þóknun fyrir þann tímann, sem fram yfir er, sem þó má eigi hærri vera en 10 kr. um vikuna eins og þeim líka ber fæði frá skipinu allan þann tíma, sem á ofan- og nppsetningu stendur. Um beitu o. fl. var að öðru Ieyti ákveðið, að fiskist meira af smokkfiski eða síld, en skipið þarf að brúka til beitu, eða finni það hval eða hlotnist önnur höpp skal það skiptast til helminga milli skipverja og út- gerðarmanns. Sama gildir og um lifur, sem skipverjum skal skvlt að hirða, ef kraf- izt er. 011 ráðning upp á kaup og premiu af stykkjatali skal afnumin. Lokaákvæði samþykktarinnar hljóðar svo: .,Til þess að hægt sé að hafa eftirlit með að ekki verði skortur á veiðarfærum, mat o. s. frv. ber skipverjum að kaupa þetta af utgerðarmanni eða þeim hann til vísar, eins og útgerðarmaður hefur heimtingu á að kaupa veiðina af skipverjum fyrir al- inennt verð. Þó skal skipverjum heimilt að hafa feitmeti frá heimilum sínum. Sannist að menn séu öðru vísi ráðnir en að framan er skráð, skuldbindur sá af oss, er sekur verður, sig til að borga 200 kr. sekt fyrir hvert einstakt brot.“ Ekki stóðu þessar sainþykktir vest- firzkra þilskipaeigenda lengi. Mun þeim ekki hafa verið fylgt í öllu nema sumurin 1895 og 1896. Glæddist þá afli aftur, og oft gekk treglega að fá fullar áhafnir á öll þil- skipin. Varð þá mörgum útgerðarmann- inum fyrir, að bjóða heldur nokkur fríð- indi en að skipið þvrfti að hætta veiðum eða fara út til veiða allt of fáliðað. En í Pétur J. Thorsleinsson, Bildudal. höfuðatriðum voru kjörin þau, sem sam- þykktin greinir, allt frain til 1910 eða jafn- vel til 1914, að áhrif fyrri heimsstyrjaldar- innar byltu þessu til, og svo hinn hraðvax- andi útvegur stærri og smærri vélbáta. Þótti þar þénustuvon meiri, en færaskakið á þilskipunum. Margir héldu samt trjrggð við þilskipin. Þeir sögðu, að krókurinn sinn hefði hingað til bjargað búi sínu og höfðu á því átrúnað, að hann myndi drýgstur reynast. Var það og svo, að góðir dráttar- menn höfðu furðu góða atvinnu á þilskip- unum. Þótti sá slakur dráttarmaður á vest- firzku þilskipunum, sem ekki hafði í sinn hlut (hálfdrælti) 5—800 krónur yfir út- haldstímann, sem venjulegast var frá 15. apríl til ágústloka. í góðum aflaárum höfðu einstöku aflaldær nokkru meira en að ofan getur, eða allt upp i þúsund krónur yfir úlhaldstímann, og örfáir eða hæstu drátt- armennirnir jafnvel enn meira. Þótti það nlikil þénusta i þá daga — og var það líka, þegar bezt gekk. En þau árin voru líka mörg, sem lítið aflaðist, og þá varð að fá lánað hjá útgerðarmanninum til þess að geta lifað af veturinn, í von um að næsta sumar bætti úr,; borgaði lánið og veitti af- gang fyrir brýnustu lífsnauðsynjum, og oftast fór það svo, að betur rættist úr en áhorfðist, en stundum kom líka böl fyrir björg. Sum þilskipin strönduðu í ofviðrum, en önnur fórust með allri áhöfn. Voru þá höggvin djúp og stór sár i margan rann, sem seint vildu gróa. En út i slíka sálina skal hér ekki frekar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.