Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 20
50
Æ G I R
Tafla XI. A. Síldveiði herpinótaskipa 1943 (frh.).
Tunnur Tunnur Mál Samtals
i salt í frj’st. í bræðslu tn. og mál.
1. Anna/Einar Þveræingur Ólafsfjörður 1 072 485 13 215 14 772
2. Iíári/Sjöfn Vestmannaeyjar 660 » 13 775 14 435
3. Björn Jörundsson/Leifur Eiríksson Ilrísey/Dalvík 1 087 453 11 149 12 689
4. Erlingur/Erlingur II Vestmannaeyjar 521 » 11 428 11 949
5. Snarfari/Villi Siglufjörður 1 250 50 10 559 11 859
6. Barði/Vísir Húsavilc 289 » 11 430 11 719
7. Hannes Hafstein/Helgi Hávarðsson Dalvik 868 214 9 299 10 381
8. Gunnar Páls/Nói Dalvik 615 423 9 341 10 379
9. Gulltoppur/Ófeigur Vestmannaeyjar 141 » 9 771 9 912
10. Baldur/Björgvin Dalvik 725 655 7 629 9 009
11. Nanna/Týr Vestmannaeyjar 542 78 8 320 8 940
12. Arngrímur Jónsson/Jón Stefánsson Dalvík 305 192 7 972 8 469
13. Egill/Kári Sölmundarson Ólafsfjörður 350 403 6 870 7 623
14. Baldvin Þorvaldsson/Viðir Dalvík/Garður 289 237 5 640 6 166
15. Brynjar/Jón Guðmundsson Ólafsfjörður 774 110 4 817 5 701
16. Einar Hjaltason/Kristinn » » 3 906 3 906
Samtals 9 488 3 300 145121 157 909
Meðalafli 1943 — — — 9 869
Meðalafli 1942 — — — 8 444
Meðalafli 1941 — — v. 4 381
Meðalafli 1940 — — — 6 967
ræktar uin sumarið (sbr. töflu XIII). Voru
það verksmiðjurnar á Austur- og Vestur-
iandi, sem ekki voru starfræktar. Ivrossa-
nesverksmiðjan, sem að þessu sinni var
starfrækt af Síldarverksmiðjum rikisins,
íekk mjög lítið síldarmagn, eða 35 680 hl,
en hún hafði ekki verið starfrækt síðan
1940. Um 57% af síldinni fór í ríkisverk-
smiðjurnar og mest í verksmiðjurnar á
Siglufirði, eða um 80%. Hlutfallslega
minna fór nú til Raufarhafnar en áður,
vegna þess að síldin hélt sig meir á mið-
svæðinu en oft áður. Um tafir við löndun
eða vegna vinnsluerfiðleika var ekki að
ræða að þessu sinni nema smávægilega og
munaði þar mildu frá því, sem áður hef-
ui- verið. Réði þar mestu um, að síldveið-
unum var þrtnnig háttað, að miklar og
langar veiðihrotur komu engar, heldur
voru þær margar og stóðu aðeins skamma
hríð í hvert skipti. Var sjaldan veiðiveður
nema í 1 og 2 daga í senn, svo að veiði-
hrotunum voru þannig takmörk sett. Enn
var það og til flýtisauka fyrir skip þau,
sem lögðu upp síld sina hjá ríkisverk-
smiðjunum á Siglufirði, en þar kom eins
og áður segir mest af síldinni á land, að
sett höfðu verið upp ný og fljótvirkari
löndunartæki en áður höfðu verið þar.
Höfðu löndunarbryggjurnar verið endur-
byggðar með þetta fyrir augum og tæki,
sem sett voru upp, voru sum sjálfvirkir
„kranar“, en auk þess klær og svo flutn-
Tafla XII. Áætluð eðlileg afköst síldar-
verksmiðjanna 1943. (Mál á sólarliring.)
1. Sólbakki ............................... 1200
2. Hesteyri ............................... 1200
0. Djúpavík .............................. 4200
4. S. R. 30 .............................. 2400
5. S. R. P................................ 3200
(i. S. R. N................................ 5300
7. Rauðka .................................. 800
8. Grána ................................... 400
0. Dagverðareyri ......................... 2200
10. Hjalteyri ............................. 5600
11. Krossanes ........................... 3000
12. Húsavik ................................ 400
13. Raufarhöfn (gamla) .................... 1000
14. Raufarhöfn (nýja) ..................... 4500
15. Seyðisfjörður .......................... 600
16. Neskaupstaður .......................... 600
17. Akranes ................................ 600
Samtals 37200