Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 12

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 12
42 Æ G I R Taíla V. Tala íiskiskipa og íiskimanna í Vestíirðingafjórðungi 1943 og 1942. Botn- Línu- Mótorbátar Mótorbátar Op nir Ára- Samtals Samtals vörpuskip gufuskip yfir 12 rl. undir 12 rl. vélbátar bátar 1943 1942 _ C3 C. « i «2 « o. iH G- « i. ci ^ C3 5, «i a 2 « o. « 2 a 2 P. rt í C3 Ú,* a ^ C3 cs a £ C3 rt C3 " .« 'z: .« rK 12 rW 12 C3 Z> C3 H (/i H 72 r—1 -j~ r* 72 r-1 *r. r-1 73 H y; rH <r. H 73 H 72 r-1 t: r-1 72 r-1 72 r-1 72 r-1 72 r~ 72 .lanúar . . 2 54 í 8 31 314 30 227 4 11 )) )) 68 614 113 804 Febrúar . 2 54 í 8 33 332 29 233 3 6 )) )) 68 633 109 906 Marz .... 2 53 i 8 39 368 35 297 11 34 4 8 92 768 116 932 Apríl .... 3 79 í 9 36 374 48 358 25 79 15 31 128 930 169 1100 Maí 4 109 í 9 34 347 56 393 76 198 23 47 194 1103 244 1287 Júní .... 4 110 )) )) 33 289 52 331 104 270 20 43 213 1043 212 977 Júlí 4 111 í 19 35 360 39 220 56 140 9 14 144 864 155 959 Agúst . . , 4 108 i 19 34 377 29 153 26 65 )) )) 94 722 167 1080 Sept 4 108 i 19 27 315 22 121 16 43 )) )) 70 606 121 729 Okt 4 108 )) )) 16 135 41 245 28 81 )) )) 89 569 141 773 Nóv 4 108 )) » 23 200 43 281 35 103 )) » 105 692 107 607 Des 4 108 )) )) 20 190 35 242 21 69 )) )) 80 609 82 472 voru út á árinu en á fyrra ári, nema síð- asta ársfjórðunginn, en þá var taia þeirra svipuð. Annars var þátttakan mest um vorið og í'yrri hluta sumarsins, eins og jafnan áð- ur. Hér eins og annars staðar var útgerð liinna smærri báta stopulli en hinna stærri. Útgerð opinna vélbáta valr einnig all- mikið minni en árið áður, einkum framan af árinu. Mest var hún, eins og áður, um vorið og fram á sumarið, en lítil, er leið á sumarið og haustið. Útgerð árabáta fer nú óðum minnkandi í fjórðungnum sem og annars staðar við landið. Þeir voru einungis gerðir út um vorið og fram yfir mitt sumar, og þá að- eins fáir. Ef litið er á heildartöfluna fyrir árið 1942 og 1943, kemur greinilega í ljós, hversu mjög miklu færri skij) voru gerð út hið seinna árið, einkum fyrri hluta ársins og svo aftur seinni hluta sumarsins. Eins og áður segir, kemur fækkunin einkum niður á hinum smærri skipum. Yfirlit yfir veiðiaðferðir þær, sem við- hafðar voru, gefur að líta í töflu VI. Togararnir stunduðu allir botnvörpu- veiðar í ís allan þann tíma, sem þeir voru gerðir út, en veiðar í salt voru engar stund- aðar á árinu. Auk togaranna stunduðu nokkrir hátar einnig hotnvörpuveiðar, en þó aðeins fáir, aðallega um vorið. Flestir urðu þeir 3 og var það í maí. Þorskveiðar með línu og handfæri voru mest stundaðar af bátaflotanum allan árs- ins hring. Mest varð þátttakan í þeim veið- um, er hinir smærri bátar voru aðallega gerðir út um vorið og fram um mitt sum- ar, og svo aftur á haustvertíðinni. Þátttak- an í línuveiðunum var þó mun minni nú en árið áður, sem stafar beint af minnk- andi útgerð. Af sömu ástæðum var einnig nokkru íninni þátttaka í dragnótaveiðunum en árið áður. Skij) þau, sem stunduðu síldveiðar um sumarið, voru jafnmörg og árið áður, en voru lengri tíma við veiðarnar, eða fram í miðjan sejjtemher. ísfiskútflutningar voru lítið stundaðar af skipum í fjórðungnum, aðeins af 2 skij>- um í febrúar, og síðar 1 skipi fram í maí- rnánuð. Var það og minna en árið áður. Aflabrögð voru yfirleitt með afbrigðum léleg í fjórðungnum á árinu, og gæftir auk þess mjög stirðar mikinn hluta ársins. í hinum syðri veiðistöðvum var revl- ingsafli seinnililuta vetrarins og' um vorið, en ógæftir hömluðu þá mjög sjósókn. í veiðistöðvunum við Djúpið og í Súg- andafirði var vetraraflinn rýr yfirleitt, en þó hetri á síðarnefnda staðnum. Einnig'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.