Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1944, Side 12

Ægir - 01.02.1944, Side 12
42 Æ G I R Taíla V. Tala íiskiskipa og íiskimanna í Vestíirðingafjórðungi 1943 og 1942. Botn- Línu- Mótorbátar Mótorbátar Op nir Ára- Samtals Samtals vörpuskip gufuskip yfir 12 rl. undir 12 rl. vélbátar bátar 1943 1942 _ C3 C. « i «2 « o. iH G- « i. ci ^ C3 5, «i a 2 « o. « 2 a 2 P. rt í C3 Ú,* a ^ C3 cs a £ C3 rt C3 " .« 'z: .« rK 12 rW 12 C3 Z> C3 H (/i H 72 r—1 -j~ r* 72 r-1 *r. r-1 73 H y; rH <r. H 73 H 72 r-1 t: r-1 72 r-1 72 r-1 72 r-1 72 r~ 72 .lanúar . . 2 54 í 8 31 314 30 227 4 11 )) )) 68 614 113 804 Febrúar . 2 54 í 8 33 332 29 233 3 6 )) )) 68 633 109 906 Marz .... 2 53 i 8 39 368 35 297 11 34 4 8 92 768 116 932 Apríl .... 3 79 í 9 36 374 48 358 25 79 15 31 128 930 169 1100 Maí 4 109 í 9 34 347 56 393 76 198 23 47 194 1103 244 1287 Júní .... 4 110 )) )) 33 289 52 331 104 270 20 43 213 1043 212 977 Júlí 4 111 í 19 35 360 39 220 56 140 9 14 144 864 155 959 Agúst . . , 4 108 i 19 34 377 29 153 26 65 )) )) 94 722 167 1080 Sept 4 108 i 19 27 315 22 121 16 43 )) )) 70 606 121 729 Okt 4 108 )) )) 16 135 41 245 28 81 )) )) 89 569 141 773 Nóv 4 108 )) » 23 200 43 281 35 103 )) » 105 692 107 607 Des 4 108 )) )) 20 190 35 242 21 69 )) )) 80 609 82 472 voru út á árinu en á fyrra ári, nema síð- asta ársfjórðunginn, en þá var taia þeirra svipuð. Annars var þátttakan mest um vorið og í'yrri hluta sumarsins, eins og jafnan áð- ur. Hér eins og annars staðar var útgerð liinna smærri báta stopulli en hinna stærri. Útgerð opinna vélbáta valr einnig all- mikið minni en árið áður, einkum framan af árinu. Mest var hún, eins og áður, um vorið og fram á sumarið, en lítil, er leið á sumarið og haustið. Útgerð árabáta fer nú óðum minnkandi í fjórðungnum sem og annars staðar við landið. Þeir voru einungis gerðir út um vorið og fram yfir mitt sumar, og þá að- eins fáir. Ef litið er á heildartöfluna fyrir árið 1942 og 1943, kemur greinilega í ljós, hversu mjög miklu færri skij) voru gerð út hið seinna árið, einkum fyrri hluta ársins og svo aftur seinni hluta sumarsins. Eins og áður segir, kemur fækkunin einkum niður á hinum smærri skipum. Yfirlit yfir veiðiaðferðir þær, sem við- hafðar voru, gefur að líta í töflu VI. Togararnir stunduðu allir botnvörpu- veiðar í ís allan þann tíma, sem þeir voru gerðir út, en veiðar í salt voru engar stund- aðar á árinu. Auk togaranna stunduðu nokkrir hátar einnig hotnvörpuveiðar, en þó aðeins fáir, aðallega um vorið. Flestir urðu þeir 3 og var það í maí. Þorskveiðar með línu og handfæri voru mest stundaðar af bátaflotanum allan árs- ins hring. Mest varð þátttakan í þeim veið- um, er hinir smærri bátar voru aðallega gerðir út um vorið og fram um mitt sum- ar, og svo aftur á haustvertíðinni. Þátttak- an í línuveiðunum var þó mun minni nú en árið áður, sem stafar beint af minnk- andi útgerð. Af sömu ástæðum var einnig nokkru íninni þátttaka í dragnótaveiðunum en árið áður. Skij) þau, sem stunduðu síldveiðar um sumarið, voru jafnmörg og árið áður, en voru lengri tíma við veiðarnar, eða fram í miðjan sejjtemher. ísfiskútflutningar voru lítið stundaðar af skipum í fjórðungnum, aðeins af 2 skij>- um í febrúar, og síðar 1 skipi fram í maí- rnánuð. Var það og minna en árið áður. Aflabrögð voru yfirleitt með afbrigðum léleg í fjórðungnum á árinu, og gæftir auk þess mjög stirðar mikinn hluta ársins. í hinum syðri veiðistöðvum var revl- ingsafli seinnililuta vetrarins og' um vorið, en ógæftir hömluðu þá mjög sjósókn. í veiðistöðvunum við Djúpið og í Súg- andafirði var vetraraflinn rýr yfirleitt, en þó hetri á síðarnefnda staðnum. Einnig'

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.