Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1944, Blaðsíða 11
Æ G I R 41 Keflavík var íneðalafli bátanna talinn um 1200 skj)d., og er ])að óvenju mikið. Að lokinni vetrarvertíðinni fóru allmarg- ir bátar, sem höfðu stundað línuveiðar á vertíðinni, á dragnóta- og botnvörpuveiðar. Eins og áður seg'ir, voru þessar veiðar mest stundaðar frá Vestmannaeyjum. Aflabrögð ’soru yfirleitt léleg um sumarið, en glædd- ust nokkuð, er kom fram í september, en þá voru gæftir stirðar. Þegar leið á haust- ið, varð aftur tregur afli. í Faxaflóa voru léleg aflabrögð í botnvörj)u og dragnót um sumarið, en í botnvörpu aflaðist sæmilega í sejitember, en tíð var þá stirð til sjósókn- ur. Bátar, sem stunduðu veiðar með línu seinast um haustið frá veiðistöðvum við Faxaflóa, fengu sæmilegan afla, þegar gaf á sjó. Svipað er að segja um aflabrögð yfir sumarið í veiðistöðvunum á Snæfellsnesi og annars staðar í fjórðungnum. Um haust- ið var afli þó talinn dágóður í dragnót frá Ólafsvík og á línu frá Stykkishólmi. Veiddist t. d. mikið af stórri lúðu á báta frá Stykkishólmi um haustið og framan af vetrinum. Afli í reknet var talinn ágætur í Faxaflóa um sumarið og fram á liaustið, on færri bátar stunduðu þó þær veiðar en árið áður. Yfirgnæfandi meiri hluti aflans í fjórð- ungnum var sem fyrr seldur nýr til út- Uutnings ísvarinn. Þó tóku frystihúsin \áð alhniklu magni og fór það vaxandi, þar £emi húsunum fjölgaði og afkastageta hinna eldri var aukin. Var fiskútflutn- ingnum hagað eins og árið áður. Hverf- andi litill hluti aflans var að þessu sinni verkaður í salt. Lifrarfengur á vetrarvertíðinni var víð- ast hvar að þessu sinni nokkru meiri en árið áður, og stafar það beint af því, að allamagnið varð mun meira. Hins vegar mun fiskurinn hafa verið minna lifraður on aður, eða svo sýna lifrarmælingar þær, sem gerðar voru á Akranesi og í Keflavík, en annars staðar voru slíkar mælingar <?kki gerðar að þessu sinni. Sýndu mælingar á Akranesi eftirfarandi: Úr 600 kg af fiski fengust: 1. og 2. febr. . 72 fiskar 40 ltr. lifur 4. marz . 86 — 37 — — 15. rnarz . 94 — 34 — — 1. apríl . 98 — 30 — — 15. apríl . 86 — 29 — — Mælingarnar, sem gerðar voru á fyrra ári á sama eða svijmðum tíma, sýndu allar meira lifrarmagn, nema sú fyrsta, sem sýndi hið sama. Lifrarmælingar í Keflavik sýndu eftir- farandi: Úr 600 kg af fiski fengust: 7. jan ... 34 ltr. lifur 15. jan ... 37 — — 2. febr ,... 43 — — 28. febr ... 41.5 — — 15. marz ,.. . 40,5 — — 28. marz .. . 35,5 — — 15, apríl ... 35 — — 30. apríl .. . 26,5 — — 15. maí ... 21 — 29. maí ... 20 — — Ef borið er saman lifrarmagnið á fyrra ári, þá kemur í ljós, að framan af vertíð- inni mun það hafa verið heldur meira, en svipað þegar leið á seinni hlutann. b. Vestfirðingafjórðungur. í töflu V er yfirlit yfir þátttöku hinna einstöku skipaflokka í fiskveiðunum í hverjum mánuði ársins 1943. Botnvörpungar voru þeir sömu í fjórð- ungnum og árið áður, og voru þeir allir gerðir út meiri hluta ársins. Línugufuskip var nú aðeins eitt í fjórð- ungnum, og var það gert út allan fyrri- hluta ársins og á síldveiðar um sumarið. Útgerð vélbáta yfir 12 rúml. var með svipuðum hætti og árið áður, mest fyrri hluta ársins og um sumarið, en fór minnk- andi, er leið á haustið. Öðru máli gegndi um vélbáta undir 12 rúml. Voru þeir miklu færri, sem gerðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.