Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1951, Síða 4

Ægir - 01.09.1951, Síða 4
212 Æ G I R svo verð á öðrum fislctegundum og fiski í í öðrum umbúðum ákveðið í samræmi við grunnverð þetta. Á saltfiski var ábyrgðar- verðið kr. 2.52 pr. kg af óverkuðuin fiski nr. 1, en síðar var ákveðið samsvarandi verð á öðrum gæðaflokkum og fisktegund- um. Enn fremur var sett ábyrgðarverð á þorskþunnildi söltuð, en það var kr. 2.20 pr. kg eða 20 aurum hærra en verið hafði árið áður. Þá héJdu áfram greiðslur ríldssjóðs til Jiraðfrystilnisanna upp í geymslulcostnað á frystum fislei, og var nú hældtuð sii greiðsla úr kr. 25.00 í Jcr. 30.00 fyrir Iiverja smálest af frystum fiski á mánuði. Enn fremur var lialdið áfram greiðslum til salt- fiskeigenda vegna rýrnunar á saltfiski, og voru þær hinar sömu og gilt höfðu árið áður. Með þessum ráðstöfunum þótti þó ekki tryggt til fulls, að bátaflotinn fengi það verð fyrir fiskinn, sem hann þurfti á að halda, og lagði því ríkissjóður til kr. 1 000 000.00 til þess að lækka kostnað við framleiðslu sjávarafurða, og var sú upp- hæð miðuð við mánuðina janúar og febrú- ar 1950, en samsvarandi uppliæð hafði ver- ið greidd árið 1949 miðað við allt árið. All- ar þær ráðstafanir, sem hér hefur vei’ið get- ið um, voru samkv. lögum miðaðar við mán- uðina janúar og febrúar 1950, en þó sá varnagli settur, að ef ekki hefði verið leyst til frambúðar rekstursvandamál bátaút- vegsins að dómi ríkisstjórnarinnar, þá skyldi gildi laganna framlengjast þar til slík iöggjöf hefði verið sett, en þó ekki lengur en til 15. maí 1950 eða til vertíðar- loka. Þá var enn fremur af hálfu ríkissjóðs ábyrgzt verð á lifur til bátaflotans, kr. 1.30 fyrir hvern lítra. Á þessum grundvelli hélt bátaflotinn á vertíð í janúar 1950. Frá upphafi var gengið út frá því, að breyting yrði innan þess tíma, sem tiltek- inn var í lögunum, eða rúmlega það, og með lögum frá 19. marz 1950 um gengisskrán- ingu o. fl. kom sú breyting. Var með þeim lögum afnumin ríkisábyrgð á útflutnings- vörum bátaútvegsins, en jafnframt farin sú leið, að gengi íslenzkrar krónu var lækk- að um 42.6%. Fyrsta breytingin, sem varð af gengislækkun þessari, varð að sjálf- sögðu sú, að allar útflutningsvörur sjávar- útvegsins hækkuðu í verði í íslenzkum krónum, sem nam 74.2% miðað við sama verð í erlendum gjaldeyri. Var talið, að þessi breyting á gengi krónunnar nægði ekki aðeins til þess að halda sama fiskverði eins og gilt hafði til þessa, heldur einnig til nokkurrar hækkunar á fiskverðinu eða allt upp í kr. 0.93 fyrir hvert kg af þorski slægðum með haus. En þó unnt væri með íslenzkum lögum að gera þær breytingar, sem hér hefur ver- ið getið á gengi krónunnar og annað sem var því samfara, þá var ekki unnt að hafa nein áhrif á verðmyndun ísl. litflutnings- afurða á erlendum mörkuðum. Það fór einnig svo, að verðlækkanir áttu sér stað frá því sem verið hafði árið áður, og allmikil óvissa var ríkjandi um sölu á fiskfram- leiðslunni bæði að því er snerti freðfisk og saltfisk. Raunin varð því sú, að fiskverðið hélzt að mestu óbreytt það sem eftir var árs- ins. Dró mjög úr íramleiðslu hraðfrysti- húsanna og varð freðfiskframleiðslan ekki nema % á móts við það, sem hún hafði ver- ið árið áður, en hins vegar jókst að sjálf- sögðu nokkuð saltfislcframleiðslan, þar sem ekki var annað við fiskinn að gera, úr því að hann ekki var frystur, en salta hann til útflutnings. Afkoma bátaflotans á vertíðinni 1950 varð ekki góð meðal annars vegna þess, að afli var heldur tregur og hefur raunar farið minnlcandi undanfarin ár. Ofan á það kom svo með eindæmum léleg síldarvertíð, sem orsakaði það, að mikill hluti þess flota, sem fór til síldveiða, en það var megin- hluti bátaflotans, lenti í greiðsluvandræð- um. Að vísu var góð reknetjaveiði í Faxa- flóa og við Suðurland síðari hluta sumars og um haustið, og fór fjöldi báta til þeirra veiða. Enda þótt allmargir bátar veiddu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.