Ægir - 01.09.1951, Page 50
258
Æ G I R
Tafla XXV. Fiskmagn keypt til hraðfrystihúsanna í hverjum mánuði ársins 1950 og 1949
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Jarúar Febrúar Marz Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember Skarkoli Þykkva- lúra Langa- lúra Stór- kjafta Sandkoli Lúða Skata Porskur
18 972 17 015 159 415 114 004 171 284 271 929 182 919 164157 182 740 164 392 169 862 12 806 » 255 21 036 92 934 123 075 180 828 73 444 11 164 3 555 98 39 174 » » » » 2 613 5 657 5 601 8 091 2 400 2 200 1 904 4 204 100 )) )) )) )) 159 9 462 » 2 601 1 498 388 184 » )) » )) )) )) )) )) )) » 800 » » 6 135 23 658 24 219 44 994 25 311 211 334 19 430 27 383 9 703 23 743 31 467 12 033 210 4 086 500 45 » 610 » 1 316 17 332 385 316 1 446 362 8 452 1" 11 107 532 8 617 799 3 331 974 8181»9 254 712 335 060 183 431 326 766 824 756 1 946 790^
Samtals 1950 1 630 095 545 563 32 770 14 292 800 459 410 7 817 «M‘S
Samtals 1949 2 732 763 809 276 326 738 83 749 5 320 379 927 5 155 62 67/ 300
Samtals 1948 2 284 484 829 620 82 897 464 180 392187 26 398 60 53/ 88-
Á árunum 1947—1949 hafði framleiðsla
á frystum fiski farið mjög vaxandi, og var
ástæðuna til þess fyrst og fremst að leita í
því, að með sérstökum lögum tryggði ríkis-
sjóður framleiðendum fast útflutningsverð
fyrir framleiðsluna og var því eðlilegt, að
framleiðendur kepptust við að framleiða
sem allra mest. Snemma á árinu 1950, eða
þegar í marzmánuði, var horfið frá þessari
leið um ieið og áltveðið var að læklca gengi
íslenzku krónunnar eins og áður hefur ver-
ið getið í yfirliti þessu. Þetta leiddi það af
sér, að nokkur óvissa var rílcjandi um sölu
á frystum fiski einmitt á þeim tíma ársins,
þ. e. vertíðinni, þegar mest hráefni fellur til
og framleiðslan hefur jafnaðarlega verið
langmest. Þetta varð til þess, að framleiðsla
á frystum fiski varð mun minni að þessu
sinni en verið hefur um nokkur ár. Alls
tóku frystihúsin á móti 57 041 smálest af
öllum tegundum fislcs á árinu, og var það
nær 21 000 smálestum minna en árið áður.
Þessi minnkandi móttaka frystihúsanna
kom mjög misjafnt niður á fisktegundum,
þar sem allmikil breyting varð á því á ár-
inu, hvaða fisktegundum aðallega var sótzt
eftir í frystihúsin vegna þess að meiri
áherzla var nú lögð á Bandaríkjamarkað
fyrir frystan fisk en áður hefur verið, en
þangað er heppilegra að senda ýmsar aðrar
tegundir en þorsk, sem hingað til hefur
verið sú fisktegundin, sem langmest hefur
Tafla XXVI. Fiskmagn keypt til frystihúsanna eftir fjórðungum 1950
Skarkoli l‘g Pykkva- lúra l<g Lang- lúra kg Stór- kjafta kg Sand- koli kg I.úða kg Skata kg
1 Sunnlendingafjórðungur .... 904 282 541 375 23 815 14 292 )) 325 535 6 407 1 330 ))
2 Vestfirðingafjórðungur 459 277 300 8 955 )) 800 106 007
3 Norðlendingafjórðungur .... 94 139 3 179 » )) » 4 397 80
4 Austfirðingafjórðungur 172 397 709 )) )) )) 23 471
Samtals 1 630 095 545 563 32 770 14 292 800 459 410 7 817