Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 79

Ægir - 15.12.1959, Side 79
ÆGIR — AFMÆLISRIT 77 i \ytafiion Nokkrar athuganir um Togaraútgerð á Islandi [nngangur. Þótt athugunum þessum hafi verið valið þröngt svið, þykir rétt að minnast á upp- runa botnvörpunnar og gufutogaranna. Botnvarpan er gamalt veiðarfæri. Lítið er vitað um uppruna hennar, en öruggt er, að svokölluð bjálkavarpa (beam trawl) var notuð til veiða í mynni Thames árinn- ar í Englandi á 17. öld. Til eru enskar heimildir frá 14. öld, sem minnast á veið- arfæri í ætt við botnvörpuna. Bjálkavarp- an dregur nafn sitt af trébita, sem nær yfir hana þvera og efri hluti vörpunnar, opmegin, er festur á. Bjálkavárpan var notuð af brezkum seglskipum og kom hing- að til lands með slíkum skipum. Hún er nú ekkert notuð hér við land, en er enn notuð af smáskipum í Bretlandi vegna þess hve lítt hún er háð miklum og jöfnum hraða. Hleravai*pan (otter trawl) kom fram á sjónarsviðið árið 1894 í Bretlandi. Hug- myndina að notkun hlera í stað trébita má rekja til veiðarfæra, sem notuð voru af smáskipum til veiða í ármynnum og á stöðuvötnum. Ýmsar breytingar hafa síð- an orðið á botnvörpunni, sem gert hafa hana að fullkomnara veiðarfæri, en engin slík sem sú frá 1894. Fyrstu gufutogararnir, 2 að tölu, voru byggðir í Bretlandi árið 1876 fyrir franskt útgerðarfélag. Árið 1882 voru fyrstu gufu- togararnir byggðir fyrir brezkt útgerðar- félag og reyndust þegar í stað mjög vel. Var þar lagður grundvöllur að hinni miklu togaraútgerð Breta, sem öðrum fremur hefur verið fyrirmynd íslenzkrar togara- útgerðar. Lögðust þá smátt og smátt nið- ur botnvörpuveiðar seglskipa, enda var þá þegar farið að nota gufuknúna drátt- arbáta til að draga þau á miðin og heim aftur, en slíkt er að sjálfsögðu óþjált og kostnaðarsamt. Árið 1903 var fyrsta gufuskipið gert út til veiða hér á landi og fyrsti togarinn árið 1905. Fyrsti togarinn, sem smíðaður var fyrir Islendinga, var Jón forseti og kom hann til landsins árið 1907. Línurit á næstu síðu sýnir togaraeign landsmanna með fimm ára millibili frá upphafi. Togaraútgerðinni óx mjög fljótt fiskur um hrygg. Árið 1911 eru hér 10 togarar og 20 árið 1912. Að öðru leyti sýnir línurit I helztu breytingar, sem orðið hafa á tog- araeigninni og meðalstærð skipanna. Eftir tektarvert er, hve ört meðalstærðin hækk- ar á árunum fram að 1920. Árið 1950 er meðalstærðin miklu minni en árin á eftir, því að þá eru enn skráðir hér allmargir gamlir togarar, þótt flestir þeirra hafi ekki stundað veiðar. VeiSar togaranna. Upphaflega var ætlunin að gera tilraun til að mæla framleiðni (productivity) vinnunnar og annarra framleiðsluþátta við togaraútgerð. Framleiðni er mælikvarði á hagnýtingu framleiðsluþáttanna með til- liti til gæða, magns og verðs þess, sem framleitt er. Algengast er að mæla fram- leiðni vinnuþáttarins, enda þótt eðlilegast væri að taka alla þættina til athugunar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.